Notkunarleiðbeiningar fyrir Blom‑Singer
HME/HumidiFilter
‑kerfi
®
®
HME‑hylki
Skipta verður um HME-hylkið a.m.k. einu sinni á dag til að HME-kerfið starfi sem skyldi.
1. Komið HME-hylkinu fyrir í hettu eða slöngu barkaraufarinnar og ýtið varlega á HME-hylkið ar
til að smellur á sinn stað (skýringarmynd 5). Þegar HME-hylkinu er rétt komið fyrir situr að étt
innan í hettunni eða slöngunni.
2. Tal um barka og vélinda um talventil og HME fer fram með ví að ýta á EasyTouch-talhnappinn
(skýringarmynd 6). Notandi finnur fyrir ví hvernig talhnappurinn lokast alveg. Þegar losað
er handvirkt um EasyTouch-talhnappinn fer hann aftur í opna öndunarstöðu. Athugið: Þegar
EasyTouch-talhnappurinn er ekki alveg lokaður verður hugsanlega erfitt að tala eða blístur heyrist.
Þrif á HME-hylkinu
HME-hylkið er til notkunar í 24 klukkustundir og ekki skal rífa hylkið, taka hylkið í sundur/setja
hylkið saman aftur, né nota hylkið aftur. Nota má klút sem safnar ekki í sig línskafi til að urrka
af slím eins og örf krefur. Þegar HME-hylkið er mjög óhreint skal fjarlægja hylkið og koma nýju
HME-hylki fyrir.
HumidiFilter‑festing
HumidiFilter-festingin er til endurtekinnar notkunar. Skipta verður um HumidiFilter-svampsíuna á
hverjum degi til að HumidiFilter-kerfið virki sem skyldi.
Samsetning og ísetning HumidiFilter-festingarinnar
1. Komið HumidiFilter-svampsíunni fyrir í festingunni. HumidiFilter skal liggja flatur í festingunni
(skýringarmynd 7).
2. Stingið samsettu HumidiFilter-festingunni inn í hettuna eða slönguna fyrir barkaraufina og ýtið
varlega á festinguna ar til hún smellur á sinn stað. Þegar HumidiFilter-festingu er rétt komið fyrir
situr hún étt innan í hettunni eða slöngunni. Notandi ætti að geta andað án erfiðleika í gegnum
HumidiFilter.
3. Tal í gegnum barka og vélinda með talventli fer fram með ví að loka tímabundið fyrir opið á
HumidiFilter-festingunni með fingri eða umalfingri. Athugið: Þegar barkaraufin er ekki alveg lokuð
verður hugsanlega erfitt að tala eða blístur heyrist.
Þrif á HumidiFilter-festingunni
Þrífið aldrei HumidiFilter-festinguna á meðan hún er á hálsinum. Þrífið aðeinsHumidiFilter-
festinguna eftir að hún hefur verið fjarlægð af hettunni eða slöngunni fyrir barkaraufina.
1. Togið HumidiFilter-svampsíuna af festingunni með töng og fargið svampinum. Haldið eftir
HumidiFilter-festingunni, rífið hana og notið aftur.
2. Þrífið HumidiFilter-festinguna með mildri sápu og heitu vatni. Skolið með vatni.
3. Þurrkið með klút sem safnar ekki í sig línskafi eða loft urrkið. Notið aldrei andlits urrkur né
salernispappír til að urrka HumidiFilter-festinguna ví línskaf eða efnisagnir geta komist inn í tækið
og borist í öndunarveginn við ísetningu.
Svefn
Fjarlægja verður HumidiFilter-festinguna áður en lagst er til svefns til að koma í veg fyrir hættu á
teppu í öndunarvegi.
ATSV II HumidiFilter®‑lok og svampsíur
ATSV II HumidiFilter-tappinn og svampsíurnar eru til notkunar með handfrjálsa Blom-Singer ATSV-II-
tækinu. Tappinn er til endurtekinnar notkunar. Skipta verður um ATSV II HumidiFilter-svampsíuna á
hverjum degi til að ATSV II HumidiFilter-kerfið virki sem skyldi.
Samsetning og ísetning ATSV II HumidiFilter-tappans
1. Komið HumidiFilter-svampsíunni (skýringarmynd 8a) fyrir undir verslá (skýringarmynd 8b)
ATSV II-framhliðarinnar annig að ein af raufunum á síunni flútti við annan endann á verslánni.
Togið HumidiFilter í gegn annig að seinni raufin flútti við hinn endann á verslánni.
70 I 37602-01H