8.
SAMHÆFI
Tegund
(tilv.nr.)
518-085
518-087
518-089
518-091
518-093
518-077
518-079
518-081
518-083
9.
UPPSETNINGARFERLI OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Athugið: Fylgið leiðbeiningum um notkun alls búnaðar sem notaður er með Quick-Cross Select stuðningsholleggjum.
1.
Undirbúningur: Opnið dauðhreinsuðu pakkninguna með smitsæfðri aðferð. Fjarlægið hlífðarhólkinn með holleggnum varlega úr pokanum. Fyllið dauðhreinsaða staðlaða
luer-sprautu með sæfðri saltlausn. Áður en holleggurinn er fjarlægður úr hólknum skal tengja sprautuna við luer-festinguna á nærenda holleggsins, skola legginn og láta
saltlausnina fylla hólkinn. Leggið hollegginn í hólknum til hliðar þar til hann er notaður.
2.
Innsetning: Þræðið hollegginn inn í áður ífærðan stýrihollegg eða undanfaraslíður af réttri stærð, utan um rétta stærð af stýrivír (sjá tæknilýsingu) með hefðbundinni aðferð.
3.
Þræðing: Nota skal gegnumlýsingarbúnað til aðstoðar við að þræða hollegginn á réttan stað í æðakerfinu.
4.
Brottnám: Fjarlægið hollegginn varlega með hefðbundinni aðferð og gætið þess að halda stýrivírnum á sínum stað ef hann á að verða eftir.
Innrennsli: Innrennsli er framkvæmt með því að draga stýrivírinn út og fara eftir hámarks innrennslisþrýstingi sem gefinn er upp í tæknistaðli.
Athugið: Notið ekki meiri innrennslisþrýsting en mælt er með.
Fargið öllum búnaði eftir notkun í samræmi við viðeigandi kröfur um úrgang á sjúkrahúsum og efnum með mögulega lífsýnahættu.
10. TAKMÖRKUÐ ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA
Framleiðandi ábyrgist að Quick-Cross Select holleggurinn sé laus við galla hvað varðar efni og frágang þegar varan er notuð fyrir uppgefinn „síðasta notkunardag" og þegar
umbúðirnar eru óopnaðar og óskemmdar rétt fyrir notkun. Ábyrgð framleiðanda samkvæmt ábyrgð þessari er takmörkuð við að skipta vörunni eða endurgreiðslu kaupverðs
vegna hvers kyns galla í Quick-Cross Select. Framleiðandi er ekki ábyrgur fyrir hvers kyns óbeinu, sérstöku eða afleiddu tjóni vegna notkunar á Quick-Cross Select. Skemmd á
Quick-Cross Select vegna rangrar notkunar, breytingar, rangrar geymslu eða meðhöndlunar eða vegna þess að ekki er farið eftir notkunarleiðbeiningum þessum að öðru leyti
mun ógilda þessa takmörkuðu ábyrgð. ÞESSI TAKMARKAÐA ÁBYRGÐ KEMUR Í STAÐINN FYRIR ALLAR AÐRAR BEINAR OG ÓBEINAR ÁBYRGÐIR, Þ.M.T. ÓBEINA ÁBYRGÐ UM
SÖLUHÆFI EÐA HÆFI TIL ÁKVEÐINS TILGANGS. Engum einstaklingi eða aðila, þ.m.t. hvers kyns viðurkenndum fulltrúa eða endursöluaðila framleiðanda, er heimilt að framlengja
eða auka við þessa takmörkuðu ábyrgð og ekki verður hægt að framfylja tilraun til slíks gagnvart framleiðanda.
11. ÓSTÖÐLUÐ TÁKN
Distal Marker Spacing
Bil milli merking á fjærenda
Shape
Lögun
Importer
Innflytjandi
GW Compatibility
Samhæfni víra
Maximum OD
Mesta ytra þvermál
Maximum PSI/kPa
Hámarks PSI/kPa
Sheath Compatibility
Samhæfni slíðra
Working Length
Vinnulengd
Quantity
Fjöldi
CAUTION Federal: law (USA) restricts this device to sale by or on the order of a physician
VARÚÐ: Bandarísk alríkislög takmarka sölu á þessu tæki við sölu beint til læknis eða samkvæmt tilvísun læknis.
P010263-03
03MAR20
(2020-03-03)
Tafla yfir vörueiginleika og tegundanúmer
Lengd
Lögun/
Vinnulengd
vatnssækinnar
gerð enda
húðar
135 cm
Skásniðinn
100 cm
150 cm
Skásniðinn
90 cm
Skásniðinn
60 cm
135 cm
Skásniðinn
100 cm
150 cm
Skásniðinn
65 cm
Skásniðinn
45 cm
90 cm
Skásniðinn
70 cm
135 cm
Skásniðinn
115 cm
150 cm
Skásniðinn
130 cm
Stuðningsholleggur
Minnsta
Minnsta
Mesta ytra
Samhæfni víra
innra þvm.
innra þvm.
stýriv.
slíðurs
0,014"
5F
4F
0,36 mm
0,018"
5F
4F
0,46 mm
0,035"
Á ekki við
5F
0,89 mm
Leiðbeiningar
um notkun
Bil milli
þvermál
Kasthorn
merkinga
holleggs
3,2F
0,042"
15 mm
45°
1,07 mm
3,4F
0,044"
15 mm
45°
1,12 mm
4,5F
0,059"
50 mm
45°
1,50 mm
Icelandic / Íslenska
QTY
28