Vandamál/hugsanleg orsök
Sjálfvirkur gagnaflutningur rofnaði eða truflaðist
kl. 12 (t.d. var ekkert merki, RCM/öndunarvél
aftengd eða slökkt á þeim).
Hafðu samband við heilsugæsluna eða fulltrúa ResMed ef ekki er hægt að leysa vandamálið.
Tæknilýsing
Mál (H x B x D)
Þyngd
Afleining (PSU)
Yfirbygging
Umhverfisskilyrði
Hitastig við notkun:
Rakastig við notkun:
Hæð við notkun:
Hitastig við geymslu og flutning:
Rakastig við geymslu og flutning:
Rafsegulsviðssamhæfi
IEC 60601-1 flokkun
Samhæfðar hugbúnaðarútgáfur
Þráðlaus eining
Samræmisyfirlýsing (við tilskipun um
þráðlausan fjarskiptabúnað)
Aðskilnaður
Endingartími
Ath.: Framleiðandinn áskilur sér rétt til að breyta þessum tæknilýsingum án fyrirvara.
Lausn
Koma aftur á fót tengingunni á milli RCM, öndunarvélar og AirView (sjá
kaflann Uppsetning). Sjálfvirkur gagnaflutningur mun halda áfram til að
senda útistandandi gögn.
Aðeins RCM: 134 mm x 44 mm x 150 mm
Standurinn mun bæta 3 mm við hæðina og 6 mm við breiddina.
Aðeins RCM: 280 g
Standurinn bætir við 30 g og veggfestingin bætir við 10 g.
AC 100–240 V, 0,35–0,70 A, 50–60 Hz
DC 24 V, 1,25 A
Lengd snúru 1,8 m
Flokkur II, hentugur fyrir samfellda notkun
Hefðbundin orkunotkun; < 3 W
Hámarks orkunotkun: < 5 W
Logatregt hitaplast og sílikon
+0
o
C til +40
o
C
10%–95% án rakamyndunar
Hæð yfir sjávarmál að 3000 m
-25
o
C til +70
o
C
10%–95% án rakamyndunar
Varan uppfyllir allar viðeigandi kröfur um rafsegulsamhæfi (EMC) í samræmi
við IEC60601-1-2, fyrir íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði og léttan iðnað.
Ráðlagt er að halda fjarskiptabúnaði a.m.k. í 12" (30 sm) fjarlægð frá tækinu.
Nánari upplýsingar um rafsegulgeislun og ónæmi þessa ResMed-tækis má
finna á www.resmed.com/downloads/devices.
Ekki flytjanlegur við notkun, færanlegur búnaður
AirView: 4.1 eða hærra
Astral: SX544-0401 eða hærra
Stellar: SX483-0250 eða hærra
Tækni sem notast er við: 4G/2G
ResMed lýsir því yfir að tækið (gerð 27202) samræmist helstu kröfum og
öðrum viðeigandi ákvæðum tilskipunar 2014/53/ESB (RED). Eintak af
samræmisyfirlýsingunni er að finna á Resmed.com/productsupport.
Þessi fjarskiptabúnaður vinnur við eftirfarandi tíðnisvið og hámarksútvarpstíðnina:
Gsm 850/ 900: 33 dBm
GSM 1800/1900: 30 dBm
UMTS 850/ 900/ 1700/ 1900/ 2100: 24 dBm
Öll ResMed tæki eru flokkuð sem lækningatæki samkvæmt læknisfræðilegu
tækjareglugerðinni. Allar merkingar vörunnar og prentað efni, sem sýnir
tengist reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017.
Nota skal RCM búnaðinn í að minnsta kosti 2 sm fjarlægð frá líkamanum og
helst 1 m frá öndunarvélinni á meðan á notkun stendur.
5 ár
RCM og PSU innihalda ekki neina þjónustuhæfa hluta.
,
Íslenska
5