Ath.: Hafðu samband við heilbrigðisstarfsmann þinn eða viðurkenndan fulltrúa ResMed til að fá
aðstoð og tilkynningar um vandamál sem tengjast RCM-tækinu.
Yfirlit yfir RCM
Sjá mynd B.
1.
Standur
2.
Veggfestingartengi
3.
Vísaborð
4.
Micro-USB-tengi
5.
Aflinntak
Vísar
Sjá mynd C.
RCM gefur vísbendingu um núverandi rekstrarástand. Þegar Afl og Inntak öndunarv. lýsa og ef þú
ert með netmóttöku er RCM tilbúið til notkunar.
Vísir
1 Kveikt – Grænt
Gefur til kynna hvort RCM sé kveikt.
2 Inntak öndunarv. – blátt
Gefur til kynna hvort RCM sé tengt við öndunarvélina.
3 Merki – Blátt
Gefur til kynna tengingu við farsímanetið og styrk merkisins.
4 Villa – Gul
Gefur til kynna hvort RCM sé með villu.
Ath.: Inntak öndunarvélar og Merki munu dempast eftir 5 mínútur og lýsa aftur að fullu þegar RCM er tengt við
öndunarvélina eða kveikt á henni aftur.
2
6.
Veggfesting
7.
Afleining (PSU)
8.
Millistykki fyrir tengingu
9.
USB-snúra (ekki sýnd)
Staða
Kveikt: Það er kveikt á rafmagninu.
Slökkt: Það er slökkt á rafmagninu.
Kveikt: Tengt við öndunarvélina.
Slökkt: Aftengdur frá öndunarvél.
Blikkandi: Að koma á tengingu við öndunarvélina.
Kveikt: Tengt við farsímanetið. Styrkur merkisins er gefinn
til kynna með fjölda blárra punkta (fleiri punktar þýða
sterkara merki).
Slökkt: Ekkert farsímanet fannst.
Kveikt: Villa kom upp.
Slökkt: Engin villa.