Siku CONTROL32 6769 Mode D'emploi page 75

Table des Matières

Publicité

1
Er kveikt á módelinu?
Færið rofann úr stöðunni „OFF" og í stöðuna „ON".
2
Blikka ljósin stöðugt?
Skref 3.
3
Hefur rafhlöðunni verið komið rétt fyrir í hólfinu?
Takið rafhlöðuna úr og þrýstið henni aftur inn
í hólfið. Endurtakið því næst skref 2.
4
Er næg hleðsla á rafhlöðunni? Setjið rafhlöðuna
Skref 5.
í hleðslutækið.
Logar gaumljósið í rauðum lit?
5
Logar gaumljósið á hleðslutækinu sem rafhlaðan
Skref 6.
er í stöðugt í grænum lit?
6
Logar gaumljósið á spennubreytinum í rauðum
Stingið aflgjafanum í samband.
eða grænum lit eða er spennubreytirinn
í sambandi við innstungu?
7
Er kveikt á fjarstýringunni?
Þrýstið á gaumljósið.
Gaumljósið logar.
8
Logar gaumljósið?
Skref 9.
9
Voru rafhlöðurnar settar rétt í?
Setjið rafhlöðurnar rétt í.
Sjá merkingar í rafhlöðuhólfi!
10
Kveikið á fjarstýringunni. Kveikið á módelinu.
Slökkvið á fjarstýringunni og módelinu og kveikið
Logar viðkomandi stigshnappur?
svo á þeim aftur.
11
Sýnir módelið einhver viðbrögð?
Endurtakið skref 10.
Annars skal hafa samband við þjónustuaðila.
NEI
Skref 2.
Skref 7.
Skref 4.
Verið er að hlaða rafhlöðuna. Þegar gaumljósið logar stöðugt
í grænum lit er rafhlaðan fullhlaðin. Setjið rafhlöðuna í hólfið
á módelinu og endurtakið skref 2.
Þrýstið rafhlöðunni aftur í hleðslutækið. Meðan á hleðslu
rafhlöðunnar stendur logar gaumljósið í rauðum lit. Að hleðslunni
lokinni logar gaumljósið í grænum lit. Setjið rafhlöðuna í hólfið
á módelinu og endurtakið skref 2.
Hafið samband við þjónustuaðila.
Skref 8.
Skref 10.
Setjið fullhlaðnar rafhlöður í. Ef SIKU-gaumljósið logar ekki þrátt
fyrir þetta: Hafið samband við þjónustuaðila.
Skref 11.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières