Xylem Lowara e-LNE Série Manuel D'installation, D'exploitation Et De Maintenance page 161

Masquer les pouces Voir aussi pour Lowara e-LNE Série:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 28
8.6
Rafmagnsupplýsingar
Sjá gagnaplötu mótorsins.
8.7
Leyfð þolmörk fyrir aðveituspennu
Tíðni [Hz]
Fasi ~
50
1
3
60
1
3
8.8
Hávaðastig
Hljóðþrýstingsmörk rafmagnsdælunnar eru í flipa 22 (tveggja
póla mótor) og flipa 23 (þriggja póla mótor). þar sem:
LpA
Hljóðþrýstingur mældur á auðu svæði í eins
meters fjarlægð frá rafmagnsdælunni
LwA
Hljóðstyrkur (ef LpA > 80 dB).
8.9
Efni
Málmhlutar rafmagnsdælunnar sem komast í
snertingu við vökva eru gerðir úr eftirfarandi:
kóði Efni í húsi/dæluhjóli
CS
Steypujárn/ryðfrítt stál
CC Steypujárn/steypujárn
CB
Steypujárn/brons
CN Steypujárn/ryðfrítt stál
CR Steypujárn/Duplex ryðfrítt stál Valkvætt
8.10
Pakkdós
Stök ójöfnuð acc. EN 12756, útgáfa K.
9
Förgun
AÐVÖRUN:
Í samræmi við gildandi tilskipanir:
 Vörunni verður að farga í gegnum viðurkennd
fyrirtæki sem sérhæfa sig í greiningu á
mismunandi efnum (stál, kopar, plast, o.s.frv.)
 Það er bannað að farga smurvökvum og
öðrum hættulegum efnum út í umhverfið.
10
Yfirlýsing
10.1
EB Samræmisyfirlýsing (þýðing)
Xylem Service Italia S.r.l., með höfuðstöðvar í Via
Vittorio Lombardi 14 - 36075 Montecchio Maggiore VI
- Ítalíu, lýsir því hér með yfir að varan:
UN [V] ± %
Fjöldi
leiðara
220-240 ± 6
3 (2 + jörð)
230/400 ± 10
4 (3 + jörð)
400/690 ± 10
220-230 ± 6
3 (2 + jörð)
220/380 ± 5
4 (3 + jörð)
380/660 ± 10
Staða
Staðlað
Staðlað
Valkvætt
Valkvætt
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Rafknúin dælusamstæða (sjá merkimiða á fyrstu síðu)
uppfyllir viðeigandi ákvæði eftirfarandi Evrópu tilskipana:
 Vélbúnaður 2006/42/EC (VIÐAUKI II – einstaklingur
eða lögaðili sem hefur heimild til að taka saman
tæknileg gögn: Xylem Service Italia S.r.l.)
 Visthönnun 2009/125/EB, reglugerð (EB) nr.
640/2009 og reglugerð (ESB) nr. 4/2014 (mótor 3 ~,
50 Hz, PN ≥ 0,75 kW) ef IE2 eða E3 merkt, reglugerð
(ESB) nr. 547/2012 (vatnsdæla) ef MEI merkt,
og eftirfarandi tæknistaðlar
 EN ISO 12100:2010, EN 809:1998+A1:2009, EN
60204-1:2006+A1:2009
 EN 60034-30:2009
Montecchio Maggiore, 11.03.2016
Amedeo Valente
(Forstjóri verkfræðideildar og deildar
fyrir rannsóknir og þróun)
útg.01
10.2
ESB-Samræmisyfirlýsing (Nr EMCD17)
1.
Tegund búnaðar/Vara:
sjá miða á fyrstu blaðsíðu
2.
Nafn og heimilisfang framleiðanda:
Xylem Service Italia S.r.l.
Via Vittorio Lombardi 14
36075 Montecchio Maggiore VI
Ítalíu
3.
Þessi samræmisyfirlýsing er gefið út undir eigin
ábyrgð framleiðanda.
4.
Markmið yfirlýsingarinnar:
rafdæla
5.
Markmið yfirlýsingarinnar lýst er hér að ofan er í
samræmi við viðeigandi samhæfingu löggjafar EB:
Tilskipun 2014/30/EB 26. febrúar 2014
(rafsegulsviðssamhæfi)
6.
Tilvísanir í viðkomandi samhæfðum stöðlum sem
eru notaðir eða tilvísanir til annarra tækniforskrifta, í
tengslum við samræmisyfirlýsing miðast við:
EN 61000-6-1:2007, EN 61000-6-3:2007 +A1:2011
7.
Tilkynningaraðili: -
8.
Auka upplýsingar: -
Undirritað fyrir og fyrir hönd:
Xylem Service Italia S.r.l.
Montecchio Maggiore, 11.03.2016
Amedeo Valente
(Forstjóri verkfræðideildar og deildar
fyrir rannsóknir og þróun)
útg.01
Lowara er vörumerkif Xylem Inc. eða eins af
dótturfélögum þess.
11
Ábyrgð
Sjá sölusamning fyrir upplýsingar um ábyrgð.
161

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Lowara e-lnt série

Table des Matières