HÆÐARSTILLANLEG HITAGRIND
Hitagrindin er notuð sem viðbótargrillflötur með sérstakt hitasvæði. Hægt er að koma hitagrindinni fyrir í tveimur mismunandi stöðum, allt eftir því
hversu fyrirferðarmikinn mat á að grilla. Einnig er hægt að nota hitagrindina þegar kjöt er grillað með DGS® HEAT DIFFUSER og DGS® ZONE
DIVIDER. Þá er hins vegar aðeins hægt að nota hana í einni stöðu!
GRILLGRINDUR ÚR STEYPUJÁRNI
NOTKUN
Skola skal af grillgrindum úr steypujárni með vatni fyrir fyrstu notkun. Ef koma þarf við grindurnar á meðan verið er að grilla verður að klæðast
grillhönskum. Ekki má setja heitar steypujárnsgrindur á fleti sem eru eldfimir eða þola illa hita. Nota má Grid Lifter til að auðveldara sé að taka
steypujárnsgrindurnar úr.
ÞRIF
•
Brennið af steypujárnsgrindunum með því að láta grillið ganga á fullum styrk í u.þ.b. 10 mínútur.
•
Hreinsið grindurnar með grillbursta með messinghárum (ekki með stálbursta).
•
Látið grindurnar svo kólna.
•
Ef erfitt er að ná óhreinindum af: Notið OUTDOORCHEF BARBECUE CLEANER til að hreinsa vandlega af grindunum.
ATHUGIÐ
Þegar búið er að þrífa grindurnar skal bera á þær dálítið af matarolíu.
OUTDOORCHEF.COM
156
DGS
AUKABÚNAÐUR
®
DGS
DGS
Með DGS
®
ZONE DIVIDER býður DUALCHEF-grillið upp á fjölbreytta möguleika við matreiðslu. OUTDOORCHEF býður auk þess upp á
mikið úrval aukabúnaðar sem gerir það enn skemmtilegra að matreiða með DUALCHEF-grillinu. Kynntu þér úrval DGS
innblástur að næsta meistaraverki við grillið.
DGS
SNÚNINGS
DGS
GRILLPLATA
®
®
KÖRFU SETT
DGS
®
GRILLPLATAN er úr steypujárni og heldur
því hita jafnt og vel. Hægt er að snúa grillplötunni
við, en hún er slétt öðrum megin og riffluð
Með DGS
®
SNÚNINGSKÖRFUSETTINU eldast
hinum megin og býður því upp á ótal möguleika
kjötið jafnt. Ekki þarf að stinga í gegnum matinn,
við matreiðslu. Slétta hliðin er fullkomin fyrir
heldur er hann settur í körfu og helst þannig
pönnukökur og eggjarétti á meðan rifflaða hliðin
safaríkur. Tilvalið fyrir safaríka sunnudagssteik,
er tilvalin til að snöggsteikja
kjúkling eða meyrt roastbeef.
DGS
GRILLGRINDUR
®
DGS
PÍTSUSTEINN
ÚR STEYPUJÁRNI
®
Með nýja DGS
PÍTSUSTEININUM verða
Vandaðar
®
pítsurnar stökkar og ljúffengar. Grindin er úr
STEYPUJÁRNI gefa fullkomið grillmynstur á
ryðfríu stáli sem gerir kleift að baka pítsurnar í
safaríkum steikum og fiski. Þar sem steypujárn
hærri stöðu og tryggir fullkomið samspil undir-
heldur hita mjög vel er þetta sett með tveimur
og yfirhita.
grillgrindum notað þegar grilla þarf við hátt
hitastig.
DGS
GRÆNMETIS
®
GRIND
DGS
GRÆNMETISGRINDIN er notuð til
®
að grilla grænmeti, fisk eða hamborgara á
einfaldan og heilsusamlegan hátt. Grindin er
postulínsemaleruð og með sérstökum götum
sem gera að verkum að fita lekur úr og maturinn
festist ekki við. Einfalt, þægilegt og klikkar aldrei.
OUTDOORCHEF.COM
®
aukabúnaðar og fáðu
DGS
ELDUNARSETT
®
DGS
®
ELDUNARSETTIÐ er DGS
sem býður upp á ótal möguleika. Hvort sem
sjóða á vökva, gufusjóða grænmeti, gratínera
eða léttsjóða fisk – það er allt hægt. Hægt
er að setja settið beint í grillið í staðinn fyrir
grillgrindina. Með þægilegum handföngum sem
nota má til að hengja settið á.
DGS
GRILLGRIND ÚR
®
RYÐFRÍU STÁLI
DGS
GRILLGRINDUR
ÚR
DGS
GRILLGRINDIN ÚR RYÐFRÍU STÁLI
®
®
leiðir
hita
fullkomlega
og
grillmynstur. Vandað ryðfrítt stálið hindrar að
matarleifar festist og er því auðvelt að þrífa það.
157
®
aukabúnaður
gefur
fallegt