Télécharger Imprimer la page

IKEA KALLBODA Mode D'emploi page 1011

Masquer les pouces Voir aussi pour KALLBODA:

Publicité

ÍSLENSKT
Óhentug þvottaefni
Ekki skal nota þvottaefni sem geta valdið skemmdum á bún-
aði eða verið hættuleg heilsu þinni.
Handsápa
Handsápa getur valið aukinni froðumyndun og skemmdum
á búnaði.
Þvottaefni sem innihalda klór
Leifar af klór á leirtaui geta stofnað heilsu þinni í hættu.
Ráð um þvottaefni
Fylgið leiðbeiningum þegar þvottaefni eru notuð.
Þvottaefni sem merkt eru "Bio" eða "Eco" hafa yfirleitt
minna magn virkra hreinsiefna (af umhverfisástæðum)
eða sleppa ákveðnum innihaldsefnum alveg. Það getur
leitt til þess að þvottavirknin sé minni.
Stillið gljákerfi og vatnsmýkingarkerfi eftir því hvort venju-
legt eða samsett þvottaefni er notað.
Samkvæmt framleiðanda getur samsett þvottaefni með
auka salti eingöngu verið notað upp að vatnshörku
21 °dH, án þess að bæta við salti fyrir uppþvottavélar. Fyrir
bestu útkomu þvottar og þurrkunar í vatnshörku 14 °dH
mælum við með því að bæta við salti.
Til að forðast að þvottaefnið festist við hendur skal aðeins
handleika þvottaefni í vatnsuppleysanlegu slíðri með
þurrum höndum og setjið það aðeins í þurrt hreinsiefn-
ishólf.
Jafnvel þó gaumljós gljáa og/eða salts lýsi mun kerfi virka
sem skyldi ef samsett þvottaefni er notað.
Virk gljáanotkun er takmörkuð fyrir samsett hreinsiefni.
Betri árangur næst með notkun gljáa.
Notið töflur með sérstakri þurrkunarvirkni.
Fyllt á þvottaefnið
Ýtið á láshnappinn til að opna hreinsihólfið.
1.
Fyllið hreinsihólfið af þvottadufti.
2.
Leirtau
Leirtau
Einungis nota leirtau sem þolir þvott í uppþvottavél.
Leirtau
Athugasemd: Skreytingar, álhlutir og silfur getur upplitast
eða litast við þvott. Viðkvæmar gerðir glers geta orðið skýja-
ðar eftir nokkra þvotta.
Ef þú notar töflur þá dugar ein. Leggið töflu í hólfið.
Ef þú notar duft eða fljótandi þvottaefni skal fylgja leið-
beiningum framleiðanda um skammtastærð.
Fyrir meðal óhreinindi duga 20 ml – 25 ml af þvottaefni. Ef
leirtau er ekki mjög óhreint dugar lægra magn en gefið er
upp.
Lokaðu hreinsihólfinu.
3.
Flipinn smellur á sinn stað.
a
Hreinsihólfið opnast sjálfkrafa á réttum tíma í þvottakerf-
a
inu. Duft og fljótandi þvottaefni leysast upp í vélinni. Töfl-
ur fara í töflubakkann og dreifast þaðan. Ekki setja að-
skotahluti í töfluhólfið, það getur hindrað upplausn töfl-
unnar.
Ráð: Ef þú notar uppþvottaduft og velur kerfi með forskolun,
geturðu bætt við dufti stráðu innan á hurð vélarinnar.
Skemmdir á gleri og leirtaui
Þvoið eingöngu glös og postulín sem framleiðandi hefur
sagt að séu örugg fyrir uppþvottavél. Forðastu skemmdir og
tjón á leirtaui.
ORSÖK
Eftirfarandi leirtau er ekki
mælt með að þvo í upp-
þvottavél:
Hnífapör og borðbúnaður
úr tré
Skrautgler, list- og hand-
verksmunir og antík
1011
TILMÆLI
Þvoið einungis borðbúnað
sem merktur er fyrir upp-
þvottavélar.

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Torsboda 405.480.88