ÍSLENSKT
BILUN
Leirtau er ekki þurrt.
Plastleirtau er ekki þurrt.
Hnífapör eru ekki þurr.
Tækið er blautt að innan eftir þvott. Ekki er um bilun að ræða. Vegna
Matarleifar á leirtaui.
Hreinsiefnaleifar í vélinni
ORSÖK
Aukaþurrkun var ekki valin til að
auka þurrkun.
Leirtau tekið of fljótt úr vél eða
þurrkunarkerfi ekki klárað.
Notaður gljái hefur takmarkaða
þurrkunareiginleika.
Ekki er um bilun að ræða. Þar sem
plast varðveitir varma verr þornar
það síður.
Hnífapörum er ekki rétt raðað í
hnífaparakörfu eða hnífapararekka.
þéttingar eru vatnsdropar í geymn-
um óhjákvæmilegir og æskilegir.
Raki í loftinu þéttist á innveggjum
og er svo dælt út.
Leirtauinu er raðað of þétt eða leir-
tausrekkinn er ofhlaðinn.
Úðaarmasnúningur á neðri úða-
armi er fastur.
Úðaarmur er stíflaður.
Sía er óhrein.
Sía er rangt sett í og/eða ekki læst
rétt.
Of dauft þvottakerfi valið.
Leirtau er skolað of mikið. Skynjarar
nema þörf fyrir dauft þvottakerfi.
Erfiðir blettir fjarlægjast því ekki.
Há og þröng ílát ekki nægilega vel
þvegin í hornum vélar.
Hægri og vinstri hlið efri leirtaus-
rekka eru ekki í sömu hæð.
Lok hreinsihólfsins er blokkerað af
leirtaui og opnast ekki.
Lok hreinsihólfsins er fast vegna
töflu og opnast ekki.
Töflur notaðar í hraðkerfi eða styttri
kerfum. Taflan nær ekki að leysast
upp.
ÚRRÆÐALEIT
Kveikið á aukaþurrkun.
●
Bíðið eftir að kerfi er lokið.
1.
Fjarlægið leirtau fyrst 30 mínútum eftir að
2.
kerfi er lokið.
Notið viðurkennd vörumerki gljáa.
●
Vistvænar vörur geta haft takmarkaða virkni.
Ekki hægt að laga.
●
Dropar geta myndast við snertipunkta hnífa-
pörsins.
"Ef mögulegt er látið hnífapörin ekki liggja
1.
saman." → Bls. 1012
Forðist að láta þau liggja saman.
2.
Engin aðgerð nauðsynleg.
Hafið nægilega mikið pláss í kringum leirtau.
1.
Úðinn verður að ná á yfirborð leirtausins.
Forðist að það liggji saman.
2.
Raðið leirtaui þannig að það hindri ekki snún-
●
ing úðaarms.
Þrífið "úðaarm" → Bls. 1017.
●
Þrífið síurnar.
●
→ "Þrif á síu", Bls. 1016
Setjið síur rétt í.
1.
→ "Síukerfi", Bls. 1016
Læsið síu.
2.
Veljið Kröftugra þvottakerfi.
●
→ "Yfirlit yfir kerfi", Bls. 1004
Aðlagið næmni skynjara.
●
→ "Skynjarar", Bls. 999
Fjarlægið aðeins stórar matarleifar og ekki
●
skola leirtauið.
Aðlagið næmni skynjara.
●
→ "Skynjarar", Bls. 999
Ekki setja há, þröng ílát of mikið á hlið eða á
●
hornsvæðin.
Stillið vinstri og hægri hlið efri leirtausrekka í
●
sömu hæð.
→ "Efri leirtausskúffa", Bls. 1005
Raðið leirtaui í efri leirtausrekka þannig að
1.
lok hreinsihólfsins sé ekki hindrað.
→ "Raðað inn leirtaui", Bls. 1012
Leirtauið blokkerar lok hreinsihólfs.
Ekki setja leirtau eða ilmefni í töfluhólfið.
2.
Setjið töflu lárétt í hreinsihólfið en ekki lóð-
●
rétt.
Veljið Kröftugra "kerfi" → Bls. 1004 eða skiptið
●
í "duftþvottaefni" → Bls. 1010.
1020