Télécharger Imprimer la page

IKEA KALLBODA Mode D'emploi page 1021

Masquer les pouces Voir aussi pour KALLBODA:

Publicité

BILUN
Hreinsiefnaleifar í vélinni
Vatnsblettir á plasthlutum.
Vatnshelt eða vatnsfráhrindandi yf-
irborð í vél og á hurð.
Hvít húð sem erfitt er að hreinsa er
á leirtaui, innan í vél og hurð.
Te blettir eða varalitur á leirtaui.
Lituð (blá, gul, brún) slikja í tæki eða
á leirtaui úr stáli sem ekki er hægt
að fjarlægja.
ORSÖK
Hreinsieiginleikar og upplausn
minnka við langtímageymslu eða
þegar þvottaefni er mjög kekkjótt.
Dropamyndun á plastyfirborði er ó-
hjákvæmileg. Eftir þurrkun eru
vatnsblettir sýnilegir.
Hreinsiefni safnast upp. Þetta yfir-
lag er yfirleitt ekki hægt að fjar-
lægja kemískt.
Hvít yfirlag innan í vél.
Salthólf lokast ekki.
Hreinsiefni safnast upp. Þetta yfir-
lag er yfirleitt ekki hægt að fjar-
lægja kemískt.
Svið vatnshörku er rangt stillt eða
vatnsharka er of mikil.
→ "Yfirlit yfir stillingar vatnshörku",
Bls. 1008
3 í 1-þvottaefni, lífræn þvottaefni
eða umhverfisvæn þvottaefni eru
ekki nægilega virk.
Of lítið þvottaefni.
Of dauft þvottakerfi valið.
Hiti skolvatns er of lágur.
Of lítið eða óhentugt þvottaefni.
Leirtau er skolað of mikið. Skynjarar
nema þörf fyrir dauft þvottakerfi.
Erfiðir blettir fjarlægjast því ekki.
Útfellingar myndast vegna inni-
haldsefna í grænmeti (káli, sellerí,
kartöflum, núðlum...) eða í krana-
vatni (mangan).
Slikjan stafar af málmhlutum eða
leirtaui úr áli.
ÚRRÆÐALEIT
Skiptið um þvottaefni.
Kröftugra kerfi valið.
→ "Yfirlit yfir kerfi", Bls. 1004
Hallið leirtaui þegar það er sett í vélina.
→ "Raðað inn leirtaui", Bls. 1012
Notið gljáa.
→ "Gljái", Bls. 1009
Stillið vatnsmýkingarefni hærra.
→ "Stilling vatnsmýkingarefnis", Bls. 1008
Skiptið um "þvottaefni" → Bls. 1010.
Þrífið vélina með tæki.
Notið rétta stillingu vatnsmýkingarefnis.
1.
→ "Stilling vatnsmýkingarefnis", Bls. 1008
Í flestum tilfellum þarf að auka magnið.
Skiptið um þvottaefni ef þörf krefur.
2.
Lokið salthólfinu.
Skiptið um "þvottaefni" → Bls. 1010.
Þrífið vélina með tæki.
Stillið vatnsmýkingarefni að vatnshörku eða
fyllið á saltið.
Stillið vatnsmýkingarefni að vatnshörku og
nýtið einnig önnur úrræði (þvottaefni frá
viðurkenndum framleiðanda, salt, gljáa).
Aukið skammt þvottaefnis eða skiptið um
"þvottaefni" → Bls. 1010.
Veljið Kröftugra þvottakerfi.
→ "Yfirlit yfir kerfi", Bls. 1004
Aðlagið næmni skynjara.
→ "Skynjarar", Bls. 999
Veljið kerfi með hærra hitastigi.
→ "Yfirlit yfir kerfi", Bls. 1004
Notið viðeigandi "þvottaefni" → Bls. 1010 og
ráðlagðan skammt framleiðanda.
Fjarlægið aðeins stórar matarleifar og ekki
skola leirtauið.
Aðlagið næmni skynjara.
→ "Skynjarar", Bls. 999
Hreinsið vélina.
Hægt er að fjarlægja slikjuna "vélrænt"
→ Bls. 1015 eða með hreinsiefni fyrir vélar.
Slikjurnar er ekki alltaf hægt að fjarlægja al-
veg en eru skaðlausar heilsunni.
Hreinsið vélina.
Hægt er að fjarlægja slikjuna "vélrænt"
→ Bls. 1015 eða með hreinsiefni fyrir vélar.
Slikjurnar er ekki alltaf hægt að fjarlægja al-
veg en eru skaðlausar heilsunni.
1021

Publicité

loading