ÍSLENSKT
Öryggi
Fylgið eftirfarandi öryggisleiðbeiningum.
Almennar upplýsingar
Lesið þennan leiðarvísi vandlega.
●
Geymið handbók og vöruupplýsingar fyrir síðari tilvísanir eða seinni eigendur.
●
Ekki tengja tækið ef það hefur orðið fyrir tjóni í flutningum.
●
Fyrirhuguð notkun
Notið tækið eingöngu:
til að þvo heimilisleirtau.
●
á heimilum eða í lokuðum rýmum þess.
●
í allt að 2500 m yfir sjávarmáli.
●
Takmarkanir notendahóps
Börn, 8 ára og eldri og fólk með skerta líkamlega, skynræna eða andlega getur, eða skort á
reynslu og/eða þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirlitið eða hafa fengið
leiðbeiningar um örugga notkun tækisins og skilja hættuna sem getur fylgt.
Börn mega ekki leika sér að tækinu.
Börn mega ekki sjá um þrif og viðhald tækis nema undir eftirliti.
Haldið börnum yngri en 8 ára frá tækinu og tengisnúru þess.
Örugg uppsetning
VIÐVÖRUN ‒ Hætta á slysum!
Röng uppsetning getur valdið meiðslum.
●
Við uppsetningu og tengingu tækist skal fylgja leiðbeiningum í notenda- og samsetn-
●
ingarhandbókum.
VIÐVÖRUN ‒ Hætta á raflosti!
Ef ekki er staðið rétt að uppsetningu getur það skapað hættu.
●
Tengið og notið tækið í samræmi við forskriftir á kennispjaldi.
●
Notið ávallt rafmagnssnúruna sem fylgir með nýju tæki.
●
Aðeins skal tengja tækið við rafmagnsgjafa í gegnum réttar jarðtengdar innstungur.
●
Hlífðarleiðarakerfi rafmagnshússins verður að vera rétt sett upp.
●
Aldrei nota tækið með utanaðkomandi fylgihlutum s.s. tímamæli eða fjarstýringu.
●
Í uppsetningu tækis verður rafmagnstengið að vera aðgengilegt, ef svo er ekki verður
●
að setja upp fjölpóla aftengibúnað í rafmagnskassa í samræmi við uppsetningarreglur.
Þegar tækið er sett upp skal ganga úr skugga um að rafmagnssnúran sé ekki klemmd
●
eða skemmd.
Hættulegt er að klippa inntaksslönguna eða setja vatnskassalokann í vatn.
●
Ekki má láta vatn fljóta yfir plasthúsið. Rafloki er á plasthúsinu á inntaksslöngunni.
●
Klippið aldrei inntaksslönguna. Inntaksleiðslan inniheldur rafstrengi.
●
VIÐVÖRUN ‒ Eldhætta!
Hættulegt er að nota framlengingarsnúru eða önnur millistykki sem ekki eru samþykkt.
●
Notið ekki framlengingarsnúrur eða fjöltengi.
●
Einungis skal nota millistykki og rafmagnstengisnúru sem eru samþykkt af framleið-
●
anda.
994