ÍSLENSKT
Bilanagreining
Bilanagreining
Minniháttar bilanir í vélinni getur þú gert við sjálf/ur. Notið upplýsingar um bilanagreiningu áður en haft er samband við
Bilanagreining
þjónustuaðila. Forðist þannig óþarfa kostnað.
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti!
Ófullnægjandi viðgerðir eru hættulegar.
●
Aðeins hæft starfsfólk má gera við tækið.
●
Einungis má nota upprunalega varahluti til að gera við tækið.
●
Ef rafmagnstengisnúra eða tengisnúra þessa tækis er skemmd, verður að skipta henni út fyrir sérstaka nettengisnúru eða
●
sérstaka tækjatengisnúru sem fæst hjá framleiðanda eða þjónustuveri hans.
Villukóði / villuboð / merki
BILUN
E: 20-60 logar við skiptin.
E: 21-30 logar við skiptin.
E: 30-00 logar við skiptin.
E: 31-00 logar við skiptin.
E:32-00 kviknar til skiptis eða vatns-
inntaksvísirinn kviknar.
E: 34-00 logar við skiptin.
1
Eftir útbúnaði
ORSÖK
Vélin hefur greint kalkmyndun á
hitaelementum.
Inntaksop á þurrkara er hulið leir-
taui.
Vatnsverndarkerfi er virkt.
Vatnsverndarkerfi er virkt.
Slanga fyrir vatnsinntak er beygluð.
Vatnskrani er lokaður.
Vatnskrani er fastur eða kalkaður.
Síur í vatnstengingu inntaks eða
Aqua-Stop slöngunnar eru stíflaðar.
Stöðugt vatnsrennsli er í vélinni.
ÚRRÆÐALEIT
Kalkhreinsið vélina.
1.
Notið vélina með "vatnsmýkingarkerfi"
2.
1
→ Bls. 1008.
Fjarlægið leirtau úr vélinni þannig að "inn-
●
taksop á þurrkara" → Bls. 1001 er óhulið.
Skrúfið fyrir vatnskrana.
1.
Hringið í þjónustuaðila.
2.
Skrúfið fyrir vatnskrana.
1.
Hringið í þjónustuaðila.
2.
Réttið úr vatnsslöngu.
●
Skrúfið frá vatnskrananum.
●
Skrúfið frá vatnskrananum.
●
Gegnumrennsli verður að vera a.m.k. 10 l/mín
þegar vatnsinntak er opið.
Slökkvið á vélinni.
1.
Takið úr sambandi við rafmagn.
2.
Skrúfið fyrir vatnskranann.
3.
Fjarlægið tengingu við vatn.
4.
Fjarlægið síu úr inntaksslöngunni
5.
Hreinsið síu.
6.
Setjið síu aftur í inntaksslöngu.
7.
Endurtengið við vatn.
8.
Athugið hvort tenging við vatn leki.
9.
Tengið við rafmagn.
10.
Kveikið á vélinni.
11.
Skrúfið fyrir vatnskrana.
1.
Hringið í þjónustuaðila.
2.
1018