ÍSLENSKT
Yfirlit yfir kerfi
Yfirlit yfir kerfi
Hér má finna yfirlit yfir stillanleg kerfi. Það fer eftir stillingum
Yfirlit yfir kerfi
vélarinnar hvaða kerfi eru tiltæk en þau má finna á stjórn-
borði vélarinnar.
Vinnslutími vélar getur verið breytilegur eftir því hvaða forrit
er valið. Vinnslutími fer eftir hitastigi vatns, magni leirtaus,
gruggi skolvatns og því kerfi sem valið hefur verið. Ef slökkt
er á gljáakerfi eða gljáa skortir mun vinnslutími breytast.
KERFI
Intensive 70°
Auto 45-65°
Eco 50°
Quiet 50°
Glass 40°
Quick 1h 65°
Quick 45°
PreRinse
Machine Care
Athugasemd: Tiltölulega lengri notkunartími í Eco 50° for-
ritinu stafar af lengri bleyti- og þurrktíma. Þetta gerir bestu
neyslugildi kleift.
NOTKUN
Leirtau:
Pottar, pönnur, hitaþolið leirtau og hnífapör
●
Magn óhreininda:
Fastar, brenndar, þurrar, sterkju- og próteinríkar
●
matarleifar
Leirtau:
Þvær blandað leirtau og hnífapör
●
Magn óhreininda:
Hálfþurrir, venjulegir matarafgangar
●
Leirtau:
Þvær blandað leirtau og hnífapör
●
Magn óhreininda:
Hálfþurrir, venjulegir matarafgangar
●
Leirtau:
Þvær blandað leirtau og hnífapör
●
Magn óhreininda:
Hálfþurrir, venjulegir matarafgangar
●
Leirtau:
Viðkvæmt leirtau, hnífapör, plast sem þolir ekki mik-
●
inn hita, glös og glös á fæti í tilætluðum rekka.
Magn óhreininda:
Fjarlægið litlar nýjar matarleifar
●
Leirtau:
Þvær blandað leirtau og hnífapör
●
Magn óhreininda:
Hálfþurrir, venjulegir matarafgangar
●
Leirtau:
Viðkvæmt leirtau, hnífapör, plast sem þolir ekki mik-
●
inn hita og glös
Magn óhreininda:
Fjarlægið litlar nýjar matarleifar
●
Leirtau:
Allt leirtau
●
Magn óhreininda:
Köld skolun, milliþvottur
●
Notið eingöngu þegar tækið er tómt.
Upplýsingar um eyðslu má finna í leiðarvísinum. Notkun er
miðuð við venjulegar aðstæður og hörku vatns 13 - 16 °dH.
Mismunandi áhrifaþættir geta leitt til frávika t.d. hitastig
vatns eða vatnsþrýstingur.
FRAMVINDA KERFIS
Aukinn máttur:
●
●
●
●
●
Fínstilltur skynjari:
●
Sparkerfi:
●
●
●
●
●
Hljóðlátari:
●
●
●
●
●
Sérlega milt:
●
●
●
●
●
Tímasparnaður:
●
●
●
●
Tímasparnaður:
●
●
●
Köld skolun:
●
Umhirða vélar 70°C
Upplýsingar um prófstofnanir
Þær stofnanir sem framkvæma prófanir fá leiðbeiningar um
samanburðarpróf, t.d. samkvæmt EN60436.
Það eru þau skilyrði til að framkvæma prófanirnar en ekki út-
komu eða eyðslu.
Forþvottur
Þvottur 70 °C
Skolun
Gljáþvottur 50 °C
Þurrkun
Skynjari hámarkar vinnslu útfrá
gruggi í skolvatni.
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolun
Gljáþvottur 35 °C
Þurrkun
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolun
Gljáþvottur 35 °C
Þurrkun
Forþvottur
Þvottur 40 °C
Skolun
Gljáþvottur 50 °C
Þurrkun
Þvottur 65 °C
Skolun
Gljáþvottur 69 °C
Þurrkun
Þvottur 45 °C
Skolun
Gljáþvottur 50 °C
Forþvottur
1004