BILUN
Óvenjuleg froðumyndun.
Athugasemdir á skjásvæði
BILUN
Gaumljós fyrir áfyllingu salts logar.
Gaumljós fyrir áfyllingu salts logar
ekki.
Gaumljós fyrir áfyllingu gljáa logar.
Gaumljós fyrir áfyllingu gljáa logar
ekki.
Bilanir
BILUN
Vatn er í vélinni eftir að kerfi er lok-
ið.
Ekki er hægt að kveikja á vél eða
ekki er hægt að nota hana.
Vélin ræsist ekki.
Kerfi byrjar sjálfkrafa.
Vélin heldur áfram í kerfinu eða
stöðvast.
ORSÖK
Þvottaefni eða hreinsir vélar býr til
froðu.
ORSÖK
Vantar salt.
Skynjari greinir ekki salttöflur.
Slökkt er á vatnsmýkingarefni.
Gljáa vantar.
Slökkt er á aukagljáa.
ORSÖK
Síukerfi eða svæði undir síum er
stíflað.
Kerfið hefur ekki klárast.
Vélin virkar ekki.
Öryggi í húsinu eru í ólagi.
Rafmagnssnúra er ótengd.
Hurð vélarinnar er ekki lokuð al-
mennilega.
Ekki var beðið eftir að kerfi
kláraðist.
Hurð vélarinnar er ekki lokuð al-
mennilega.
Rafmagn og/eða vatnsveita er trufl-
uð.
Efri rekki þrýstir á hurð og kemur í
veg fyrir að hún lokist.
ÚRRÆÐALEIT
Skiptið um þvottaefnategund.
●
ÚRRÆÐALEIT
Fyllið á "saltið" → Bls. 1009.
●
Ekki nota salttöflur.
●
Stilling vatnsmýkingarefnis.
●
→ "Stilling vatnsmýkingarefnis", Bls. 1008
Fyllið á "gljáa" → Bls. 1009.
1.
Stillið á aukagljáa.
2.
→ "Stillingar aukagljáa", Bls. 1010
Stillingar aukagljáa.
●
→ "Stillingar aukagljáa", Bls. 1010
ÚRRÆÐALEIT
Þrífið "síurnar" → Bls. 1016.
1.
Þrífið "frárennslisdæluna" → Bls. 1025.
2.
Bíðið eftir að kerfi sé lokið eða hættið við
●
kerfi með Reset núllstillingu.
→ "Kerfi stöðvað", Bls. 1013
●
Takið úr sambandi eða sláið út öryggi.
1.
Bíðið í a.m.k. 2 mínútur.
2.
Tengið vélina við rafmagn.
3.
Kveikið á vélinni.
4.
Athugið öryggi í húsinu.
●
Athugið hvort innstunga sé í lagi.
1.
Athugið hvort rafmagnssnúra sé tengd við
2.
innstungu og aftan á vélinni.
Lokið hurð vélarinnar.
●
→ "Kerfi stöðvað", Bls. 1013
●
Lokið hurð vélarinnar.
●
Athugið rafgjafa.
1.
Athugið vatnsveitu.
2.
Athugið hvort afturhlið tækis sé tengd við raf-
●
magn og vatn.
Raðið leirtaui þannig að enginn hlutur skagi
●
fram yfir leirtausrekkann og hindri lokun
hurðar.
1023