Télécharger Imprimer la page

Thoratec HeartMate II Mode D'emploi page 38

Masquer les pouces Voir aussi pour HeartMate II:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 19
®
HeartMate II
Surgical Sizer fyrir HeartMate II LVAS
Notkunarleiðbeiningar
HeartMate II Sizer er ekki nauðsynlegt við ígræðslu HeartMate II dælunnar. Skurðlæknar
velja hvort þeir nota tækið til aðstoðar við að ákvarða stefnu dælunnar, stærð pokans og
lengd útstreymisgræðlings.
Fylgið þessum skrefum við notkun mótsins í samræmi við hefðbundnar aðferðir við
undirbúning á poka (sjá notkunarleiðbeiningar fyrir HeartMate II).
1. Gangið úr skugga um að tækið hafi verið skoðað,
hreinsað og sæft í samræmi við aðra hluta
þessa skjals.
2. Þegar pokinn hefur verið gerður skal koma mótinu
fyrir í pokanum þar sem HeartMate II dælan á að vera
(sjá notkunarleiðbeiningar fyrir HeartMate II).
3. Gerið nauðsynlegar breytingar á stærð pokans út frá
því hvernig mótið snýr og rúmast í pokanum.
4. Haldið skurðaðgerðinni áfram eins og lýst er í
leiðbeiningum fyrir HeartMate II dæluna.
5. Ef þess er óskað má festa millistykki
útstreymisholnálar við útstreymismillistykkið á
mótinu (sjá mynd) til að ákvarða hæfilega lengd
útstreymisgræðlings.
6. Fjarlægið dælumótið úr sjúklingnum áður en
dælunni sjálfri er komið fyrir.
Varúð:
HeartMate II Sizer er svipað HeartMate II dælunni að stærð og lögun en ekki ætti að álíta
það nákvæma eftirmynd.
4
Hlíf fyrir
þræðingu

Publicité

loading

Produits Connexes pour Thoratec HeartMate II