®
HeartMate II
Surgical Sizer fyrir HeartMate II LVAS
LEIÐBEININGAR
Notkunarstaður
Undirbúningur
fyrir afmengun
Sjálfvirk hreinsun
Handvirk
hreinsun
Sótthreinsun
Þurrkun
Viðhald, eftirlit og
prófun
Umbúðir
Sæfing
HeartMate II Sizer er endurnotanlegt. Notið neðangreindar verklagsreglur við hreinsun
og sæfingu.
Hreinsa skal og skola tækið vandlega eins fljótt og hægt er eftir að það hefur verið notað.
Ílát eru hreinsuð sérstaklega og því eru aðrar aðferðir notaðar við hreinsun þeirra en við
hreinsun tækjanna. Fylgið hefðbundnum ferlum við þrif á ílátum í stofnun ykkar.
Engar sérstakar kröfur.
Mælt er með því að tæki séu sæfð um leið og hreinsun er lokið.
Er ekki ráðlögð.
Tæki: hreinsiefni, vatn, burstar
Aðferð:
1. Leggið mengaða tækið í bleyti í blöndu af volgu vatni og hreinsiefni í 20 mínútur.
Notið bursta með mjúkum hárum til að fjarlægja allt blóð á meðan tækið er í bleyti.
2. Takið mengaða tækið úr bleyti og skolið í heitu vatni við 55-60ºC þar til engin
menguð óhreinindi eru sjáanleg.
3. Setjið tækið í hljóðbað með ensímhreinsiefni sem er blandað samkvæmt
leiðbeiningum frá framleiðanda. Látið liggja í hljóðbaðinu í 10 mínútur.
4. Skolið vandlega með heitu vatni. Ef tækið er búið hlutum sem hægt er að fjarlægja
eða færa til er nauðsynlegt að færa eða opna þá til að hægt sé að hreinsa tækið
vandlega á þeim stöðum.
5. Ef tækið er með holrúmi er nauðsynlegt að gæta sérstaklega að hreinsun
innri yfirborða.
6. Athugið hvort óhreinindi sjást. Endurtakið hreinsunina ef óhreinindi sjást.
Engar sérstakar kröfur.
Engar sérstakar kröfur.
Engar sérstakar kröfur.
Skoða skal hvert HeartRate II Sizer gaumgæfilega við móttöku og fyrir hverja skurðaðgerð til
að athuga hvort skemmdir finnist á yfirborði þess sem gætu haft áhrif á virkni þess eða valdið
skaða við ígræðslu. Slíkar skemmdir eru á borð við dældir, rispur, sprungur og hvassar brúnir
sem gæti rifið vefi við notkun. Ef skemmdir finnast á vörunni við móttöku skal skila henni til
Thoratec og fá nýja.
Engar sérstakar kröfur.
Tvípökkun í klút sem hentar fyrir gufusæfingu er ásættanleg.
Sæfa skal með vottuðum gufusæfi með dauðhreinsunarlotur sem liggja við eða eru yfir
lágmarkskröfum í töflunni hér að neðan:
AÐFERÐ
Þyngdarfærslulota (pakkað)
Skyndilota (Flash)
(ópakkað)
Forlofttæmislota (pakkað)
HeartMate II Sizer verður að kólna í um það bil 20 mínútur eftir sæfingu áður en það er notað.
HITASTIG
SÆFINGARTÍMI
132ºC (270ºF)
15 mínútur
132ºC (270ºF)
10 mínútur
132ºC (270ºF)
3 mínútur
2
ÞURRKUNAR
TÍMI
70 mínútur
Ekki tiltækt
50 mínútur