8. Stýrisbúnaður stilltur
Ef módelið ekur ekki lengur beint áfram má stilla
stýrisbúnaðinn á ný með eftirfarandi hætti:
1. Kveikið á ökutækinu með því að setja a rofann
í stöðuna „ON".
2. Haldið hnöppum
og
stýringunni.
3. Kveikið á
arstýringunni með því að þrýsta
á hnappinn
.
4. Ekki sleppa hnöppunum fyrr en tengingu milli
módels og arstýringar hefur verið komið á (fram-
ljósin loga stöðugt).
5. Stillið beina akstursstefnu með hnöppum
. (Ábending: akið áfram meðan stillt er)
6. Slökkvið á módeli og arstýringu.
7. Kveikið aftur fyrir venjulega notkun.
9. Viðhald og þrif
Við þrif og umhirðu á SIKU-vörum skal eingöngu
nota þurra hreinsiklúta sem skilja ekki eftir sig kusk.
Til að tryggja að módelið uppfylli öryggisviðmið til
lengri tíma þarf einhver fullorðinn að athuga reglu-
lega hvort skemmdir eru sjáanlegar á því.
báðum inni í einu á ar-
og
10. Förgun á gömlum raftækjum
Þegar þessar vörur eru úr sér gengnar má ekki
eygja þeim með venjulegu heimilissorpi heldur
skal skila þeim til söfnunarstöðva fyrir endurvinnslu
raftækja og rafeindabúnaðar. Tákn á vörunni, not-
kunarleiðbeiningum eða umbúðum gefur þetta til
kynna. Merkingar gefa til kynna hvernig endurnýta
má efnin í vörunni. Með endurvinnslu, endurnýtingu
efna og annars konar nýtingu úr sér genginna tækja
leggjum við okkar af mörkum til umhver sverndar.
Leitið upplýsinga um förgunarstöðvar hjá y rvöl-
dum á hverjum stað.
Sieper GmbH
Schlittenbacher Str. 60
58511 Lüdenscheid
Germany
IS
73