IS
Öryggisupplýsingar fyrir rafhlöðu og hleðslutæki
Eingöngu fullorðnir mega skipta um rafhlöður, hlaða
þær eða nota hleðslutækið.
Hleðslutækið er ekki hluti af leikfanginu og GS-vottu-
nin nær því ekki y r það. Hafa skal í huga að leikþörf
og skapgerð notandans getur leitt til aðstæðna sem
ekki er hægt að sjá fyrir og framleiðandi getur ekki
tekið ábyrgð á.
Notið eingöngu upprunalegt hleðslutæki frá SIKU til
að hlaða rafhlöðuna. Athugið reglulega með skem-
mdir á hleðslutækinu og rafhlöðunni. Ef einhverjir
hlutir eru í ólagi skal taka þá úr notkun.
hleðslutækið. Notið hleðslutækið aldrei á brennan-
legu y rborði eða nálægt eld mum hlutum. Stöðvið
hleðsluna tafarlaust ef rafhlaðan hitnar mikið meðan
á hleðslu stendur. Gætið þess ávallt að rafhlöðurnar
snúi rétt. Hætta er á skemmdum eða leka úr raf-
hlöðum ef leiðbeiningum er ekki fylgt. Forðist ávallt
að innhald rafhlöðunnar berist í húð eða augu.
Viðgerðir sem ekki eru framkvæmdar á réttan hátt
og hvers kyns breytingar (s.s. ef upprunalegir íhlutir
eru arlægðir, óley legum íhlutum er bætt við eða
gerðar eru breytingar á rafeindabúnaði) fella ábyrgði-
na úr gildi og geta skapað hættu fyrir notendur.
70
Reynið aldrei að hlaða
skemmda rafhlöðu eða
nota hana í leikfanginu.
Meðan á hleðslu sten-
dur hitna rafhlaðan og
3. Útskýringar á helstu íhlutum
3.1 Ökutæki
SIKU-málmy rbygging með vandaðri áletrun er ein-
kennandi fyrir kappakstursbílana. Tæknilegir eigin-
leikar eru m.a. undirvagn með fullri öðrun, mismu-
nadri , lýsingu sem líkist upprunalegum ljósabúnaði
og nýstárlegri litaskynjaratækni.
3.2 Litaskynjari
Framarlega, neðan á undirvagni
ökutækisins er litaskynjari sem
nemur stöðugt liti á y rborði ak-
brautarinnar meðan kveikt er á
ökutækinu. Litirnir á SIKU-kappaks-
tursbrautinni eru sérsniðnir fyrir ökutækið. Skynja-
rinn nemur mismunandi liti meðan á akstri stendur
og bregst við þeim með viðeigandi hætti.
Dæmi:
Grátt y rborð = Þrepalaus akstur
(hægt að stjórna akstri
þrepalaust)
Blátt y rborð
= Líkt eftir bleytu
(ökutæki rennur til)
Grænt y rborð = Líkt eftir umferðareyjum
(ökutækið hægir á sér)
Gult y rborð
= Líkt eftir forþjöppu
(túrbó-kraftur í stutta stund)
(Breytingar áskildar)
Þegar ökutækin eru á SIKI-kappakstursbrautinni
getur notandinn ákveðið hvort hann vilji hafa kveikt
á litaskynjaranum.
>
Upplýsingar um kvörðun á litaskynjara eru í lið 7.
3.3 Greiður akstur
Einn af sérstökum eiginleikum
ökutækjanna er að
módelin geta ekið á mörgum
ólíkum undirlögum (t.d. plast- og
viðarparketi) og þannig aukið öl-
breytnina í leiknum.
-