ÍSLENSKA
Vandamál
Vatnið lekur út úr holrými ofnhólfsins.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Gerð (MOD.)
Vörunúmer (PNC)
Raðnúmer (S.N.)
Tæknigögn
Tæknilegar upplýsingar
Mál (innri)
Flatarmál bökunarplötu
Efsta hitunareining
Neðsta hitunareining
Grill
Hringur
Heildarmálgildi
Spenna
Tíðni
Fjöldi aðgerða
Orkunýtni
Við mælum með því að þú skrifir upplýsingarnar hér:
Hreinsun
Athugaðu eftirfarandi...
Það er of mikið vatn í holrými ofnhólfsins.
.........................................
.........................................
.........................................
Breidd
Hæð
Lengd
1438 cm²
2300 W
1000 W
2300 W
2400 W
3490 W
220 - 240 V
50 - 60 Hz
9
287
480 mm
361 mm
416 mm