Télécharger Imprimer la page

IKEA FORNEBY 305.568.99 Manuel D'utilisation page 282

Publicité

ÍSLENSKA
AÐVÖRUN! Tryggja skal að
gæludýr (sérstaklega fuglar) séu
hafðir eins langt frá
heimilistækinu og mögulegt er
meðan á hreinsun með
eldglæðingu og fyrstu notkun
með hámarkshita stendur og eftir
það. Æskilegt væri að hafa þau í
öðru rými meðan á eldglæðingu
stendur og þangað til
heimilistækið hefur kólnað niður í
stofuhita. Tryggja verður góða
loftræstingu á meðan og eftir
hreinsun með eldglæðingu og
fyrstu notkun með hámarkshita
(þangað til heimilistækið hefur
kólnað).
AÐVÖRUN! Áður en
sjálfshreinsunarferli með
eldglæðingu er sett í gang eða við
fyrstu notkun skaltu fjarlægja
eftirfarandi úr holrými ofnsins:
• Allar matarleifar, dreggjar, olíu
eða feiti sem lekið hefur niður.
• Alla hluti sem hægt er að losa
(þ.m.t. plötur, plötubera í
hliðum / framlengda plötubera
o.s.frv. sem fylgja vörunni)
sérstaklega alla viðloðunarfría
potta, pönnur, bakka, áhöld
o.s.frv.
Slökktu á ofninum og
hinkraðu þar til hann hef‐
ur kólnað.
1. skref
C1 - Létt hreinsun
C2 - Venjuleg hreinsun
Fyrir Hreinsun með eldglæðingu:
Fjarlægðu allan aukabúnað.
Hreinsun með eldglæðingu
Valkostur
Áður en þú kveikir á eldglæðingunni:
• Fjarlægðu alla aukahluti og lausar
hillustoðir.
• Hreinsaðu ofngólfið með volgu vatni og
mildu þvottaefni.
• Hreinsaðu innra hurðarglerið með volgu
vatni og mjúkum klút.
• Lokaðu ofnhurðinni.
Hreinsaðu ofnbotninn og innri
hurðargler með volgu vatni,
mjúkum klút og mildu þvott‐
Farið í valmynd: Hreinsun
aefni.
.
Tímalengd
1 h
1 h 30 min
282

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Forneby 105.568.95