Bílskúrshurðaopnarinn suðar í stutta stund og virkar síðan ekki:
•
Hugsanlega eru gormarnir á bílskúrshurðinni brotnir. Sjá hér fyrir ofan.
•
Ef þetta er í fyrsta skipti sem bílskúrshurðaopnarinn er notaður er hurðin hugsanlega læst. Takið rafmagnið af hurðarlásnum.
Bílskúrshurðaopnarinn virkar ekki vegna þess að rafmagn fór af:
•
Hreyfið hurðarlásinn handvirkt.
•
Togið í neyðarlosunarhandfangið til að aftengja hurðina. Hægt er að opna og loka hurðinni handvirkt. Þegar rafmagnið kemst á aftur skal toga
öðru sinni í handfangið.
•
Aftengið allar hurðarlása. Togið í neyðarlosunarhandfangið til að aftengja hurðina. Hægt er að opna og loka hurðinni handvirkt.
Hurðin fer yfir mörk:
•
Kraginn er ekki nægilega vel hertur. Herðið kragann og endurforritið mörkin (sjá atriði nr. 20).
Bílskúrshurðaopnarinn hreyfist þegar hurðin er á hreyfingu:
•
Eðlilegt er að opnarinn hreyfist lítillega. Ef hann hreyfist of mikið veldur slíkt ótímabæru sliti á kraganum.
•
Gætið þess að snerilfjöðrin færist ekki of langt til vinstri/hægri.
•
Gætið þess að snerilfjöðrin hreyfist ekki greinilega upp og niður þegar hún snýst.
•
Gætið þess að opnaranum sé komið fyrir í réttu horni miðað við drifskaftið. Færið festinguna til ef hann er ekki í réttu horni miðað við drifskaftið
Tengið fyrir sjálfvirku hurðarlæsinguna passar ekki í innstunguna á hurðaropnaranum:
•
Eldri gerðir af 24 V hurðarlæsingum eru ekki samhæfar. Notið sjálfvirka hurðarlæsingu af gerð 841EU, sjá hlutann um aukabúnað:
Sjálfvirka læsingin fyrir bílskúrshurðina fer ekki í gang þegar bílskúrshurðin opnast eða lokast:
•
Þegar keyrt er á aukarafhlöðu fer sjálfvirka bílskúrshurðalæsingin úr lás þegar bílskúrshurðin er opnuð og verður áfram óvirk þar til rafmagn
kemst aftur á.
Hurðaropnarinn gefur frá sér hljóðmerki:
•
Gefur til kynna lokun án eftirlits. Opnarinn var ræstur af MyQ-forritinu eða eftirlitsbúnaði bílskúrs og hurðar.
•
Þegar appelsínugult LED-ljós logar stöðugt og einnig heyrist hljóðmerki á u.þ.b. tveggja sekúndna fresti merkir slíkt að hurðaopnarinn keyri á
rafhlöðu.
•
Appelsínugult LED-ljós sem blikkar ásamt hljóðmerki sem heyrist á 30 sekúndna fresti merkir að rafhlaðan er að tæmast.
•
Þegar rautt LED-ljós logar ásamt hljóðmerki sem heyrist á 30 sekúndna fresti hefur 12 V rafhlaðan tæmst og skipta þarf um hana.
Bílskúrshurðin gefur frá sér hljóðmerki og rauða LED-ljósið blikkar:
Lítil hleðsla er á rafhlöðu eða hún er tóm.
•
Skiptið um rafhlöðuna.
MyQ-snjallsímastýringin, þráðlaus MyQ-tæki og TTC-tímalokunin virka ekki:
•
Þegar keyrt er á aukarafhlöðu er slökkt á MyQ-stjórnun úr snjallsíma, þráðlausum MyQ-tækjum og TTC-tímalokuninni.
•
LED-ljós MyQ-fjarstýringarinnar verður að vera sett upp til að hægt sé að nota TTC-tímalokun eða MyQ-stjórnun úr snjallsíma til að stýra
hurðinni. Stingið LED-ljósi MyQ-fjarstýringarinnar í samband og gætið þess að það sé forritað til notkunar með bílskúrshurðaopnaranum. Allt að
5 mínútur getur tekið að virkja TTC-tímalokunina og MyQ-stjórnun úr snjallsíma.
33
Aukabúnaður sem fylgir ekki
Notið ávallt aukabúnað frá LiftMaster.
Vörur frá öðrum framleiðendum geta valdið bilunum.
1.
TX4UNIF
2.
TX4EVS
3.
TX4UNI/S
4.
128EV
5.
780EV
6.
78EV
7.
FLA-1LED
8.
772E
9.
100034
10.
100041
11.
485EU
12.
827EV
13.
041A9264
14.
841EU
4-rása, fjölnota fjarstýring
4-rása fjarstýring
4-rása, fjölnota fjarstýring
Þráðlaus veggstýring, 2-rása
Lyklaborð
Rafmagnstengd, fjölnota veggstýring
Blikkljós
Ljósnemar
Sviss (festur í flútti)
Sviss (festur við yfirborð)
Vararafhlaða
LED-ljós myQ-fjarstýringarinnar:
Greiningarbúnaður fyrir vírstrekkingu
Sjálfvirk hurðarlæsing
17 / is