32
Bilanaleit
Bílskúrshurðaopnarinn virkar hvorki með hurðarstýringunni eða fjarstýringunni:
•
Er bílskúrshurðaopnarinn tengdur við rafmagn? Prófið að stinga lampa í samband við innstunguna. Athugið öryggjaboxið eða útsláttarrofann ef
það kviknar ekki á lampanum. (Sumum innstungum er stjórnað með rofa á veggnum.)
•
Er búið að taka alla lása af? Farið yfir viðvaranir í uppsetningarleiðbeiningum á blaðsíðu 5.
•
Eru rafmagnsvírarnir rétt tengdir?
•
Hefur ís eða snjór komist undir hurðina? Hurðin gæti verið frosin föst við gólfið. Fjarlægið allar hindranir.
•
Gormur bílskúrshurðarinnar er hugsanlega brotinn. Skiptið um gorminn (sjá atriði nr. 3 „Uppsetning").
Hurðaropnaranum er hægt að stjórna með stýribúnaði með einum hnappi en ekki með fjarstýringu:
•
Endurforritið fjarstýringuna og skiptið um rafhlöðuna ef þörf krefur. Gerið slíkt hið sama með allar aðrar fjarstýringar.
Hurðin opnast og lokast af sjálfu sér:
•
Be sure that all remote control push buttons are off.
•
Remove the bell wire from the single button control station terminals and operate from the remote only. If this solves the problem, the single
button control station is faulty, or there is an intermittent short in the wire. Replace the control station.
•
Erase the memory and reprogram all remote controls (refer to the instructions provided with the remote control or visit LiftMaster.eu).
Fjarstýringin ræsir ekki bílskúrshurðina:
•
Gætið þess að lásinn sé ekki á hurðarstýringunni.
•
Endurforritið fjarstýringuna.
•
Ef fjarstýringin hreyfir ekki enn hurðina skal skoða greiningarkóðana til að ganga úr skugga um að bílskúrshurðaopnarinn starfi á réttan hátt.
Fjarstýringin hefur lítið drægi:
•
Prófið að færa fjarstýringuna á annan stað í bílnum.
•
Við tilteknar uppsetningar minnkar drægið vegna þess að málmhurð, álhúðuð einangrun eða málmklæðning er á bílskúrnum.
Hurðin opnast ekki alveg:
•
Athugið hvort að hurðarlásinn fái straum.
•
Er einhver hindrun fyrir hurðinni? Er hurðin óstöðug eða eru gormarnir brotnir? Fjarlægið fyrirstöðuna eða lagfærið hurðina.
Hurðin opnast en lokast ekki:
•
Athugið hvort að greiningarbúnaðurinn fyrir vírstrekkingu sé rétt settur upp. Ef greiningarbúnaður fyrir vírstrekkingu hefur verið fjarlægður af
öðrum staðnum skal fylgja leiðbeiningunum til að endurforrita greiningarbúnað fyrir vírstrekkingu fyrir einn stað (sjá atriði nr. 14).
•
Tengja verður innrauðu ljósnemana og stilla þá rétt áður en hurðaropnarinn færir hurðina niður á við. Ef hægt er að loka hurðinni með afli skal
ganga úr skugga um að innrauðu ljósnemarnir séu settir upp á réttan hátt, séu rétt stilltir og engar hindranir séu á vegi þeirra.
•
Skoðið innrauðu ljósnemana ef ljósin á bílskúrshurðaopnaranum blikka.
•
Ef ljósin á bílskúrshurðaopnaranum blikka ekki og um fyrstu uppsetningu er að ræða (sjá atriði nr. 14). Sjá hér að neðan ef þegar er búið að
setja upp búnaðinn.
•
Endurtakið prófunina á öryggisopnunarkerfinu þegar stillingunni er lokið.
Hurðin opnast að ástæðulausu og ljósin á bílskúrshurðaopnaranum blikka ekki:
•
Athugið hvort að greiningarbúnaðurinn fyrir vírstrekkingu sé rétt settur upp. Ef ein greiningarbúnaðareining fyrir vírstrekkingu er fjarlægð skal
taka báðar greiningarbúnaðareiningarnar úr sambandi við hurðaopnarann. Síðan skal tengja greiningarbúnaðinn sem á að nota. Þar á eftir skal
taka hann úr sambandi og setja aftur í samband við hurðaropnarann þrisvar sinnum til að endurstilla greiningarbúnaðinn og hurðaropnarann
saman. 1k viðnámið er aðeins til að bilanagreina uppsetningu CTM. Samkvæmt EN 12453 þarf að setja upp skynjara fyrir spennu á rafmagns-
snúrunni til að hægt sé að greina ef hún slaknar.
•
Er einhver hindrun fyrir hurðinni? Togið í neyðaropnunarhandfangið. Opnið og lokið hurðinni handvirkt. Kallið til fagaðila í hurðarkerfum ef hún er
óstöðug eða festist.
•
Hreinsið ís eða snjó af gólfinu í bílskúrnum þar sem hurðin lokast.
•
Sjá atriði nr. 20.
Endurtakið prófunina á öryggisopnunarkerfinu þegar stillingunum er lokið.
Hurðin lokast ekki og ljósið blikkar:
Innrauðu ljósnemarnir verða að vera tengdir og settir upp á réttan hátt áður en bílskúrshurðaopnarinn getur lokað hurðinni.
•
Gangið úr skugga um að innrauðu ljósnemarnir séu rétt uppsettir, rétt stilltir og engin hindrun sé á vegi þeirra.
Bílskúrshurðaopnarinn erfiðar þegar hann opnar hurðina:
•
Hurðin er hugsanlega óstöðug eða gormarnir eru brotnir. Lokið hurðinni og togið í neyðarlosunarhandfangið til að aftengja hurðina. Opnið og
lokið hurðinni handvirkt. Hurð í réttu jafnvægi getur staðnæmst hvar sem er í ferlinum og gormarnir halda henni á sínum stað. Ef hurðin er ekki í
réttu jafnvægi skal taka bílskúrshurðaopnarann úr sambandi og kalla til fagaðila í hurðarkerfum.
16 / is