;
Gangið ávallt úr skugga um að notuð sé nýjasta útgáfa leiðbeiningahandbóka frá 3M. Hægt er að nálgast uppfærðar
leiðbeiningahandbækur á www.3m.com/userinstructions eða með því að hafa samband við tækniþjónustu 3M.
VÖRUYFIRLIT:
Á mynd 1 má sjá ólíkar tegundir af 3M™ DBI-SALA
uppsetningu og tiltækum eiginleikum. Á mynd 1 sýnir „tegund beislis" almenna tilhögun og „gerð beislis" flokkar gerðirnar fyrst
í númeraröð og síðan eftir tiltækum eiginleikum.
Beislin fást í ýmsum samsetningum með íhlutunum sem taldir eru upp í töflu 1. „Tengibúnaður" þjónar hlutverki tengipunkta til
að tengja undirkerfi. „Sylgjur og stillanlegur búnaður" gera kleift að festa beislið og stilla það eftir þörfum. „Aðrir þættir" fela
m.a. í sér ýmsa eiginleika sem þjóna margvíslegum tilgangi. Notaðir eru „púðar" til að gera beislið þægilegra í notkun.
Frekari upplýsingar um tæknilýsingu íhluta er að finna í töflu 1.
A
Notkun búnaðarins
Beisli fyrir allan líkamann er hægt að nota við ólík skilyrði.
Á mynd 2 er tilgreind notkun slíkra beisla sem kemur fram
í þessum leiðbeiningum. Hvort að beisli megi nota á tiltekinn
hátt fer eftir tengibúnaðinum sem er notaður, eins og
kemur fram hér á eftir. Hægt er að nota beislið til viðeigandi
notkunar ef það er útbúið tilgreindum tengibúnaði.
Notkunarsvið
A
Fallstöðvun
B
Varnir
C
Vinnustaða
D
Björgun
E
Stýrður sighraði
F
Klifur
Burðargeta beislis
Samanlögð þyngd notanda þessa beislis fyrir allan líkamann (þ.m.t. fatnaður, verkfæri o.s.frv.) skal uppfylla skilyrði viðeigandi
staðals eða reglugerðar. Gakktu ávallt úr skugga um að beislið fyrir allan líkamann sé stillt á réttan hátt og passi notandanum
á fullnægjandi hátt.
CE
Allt að 140 kg (310 pund)
CSA
Allt að 160 kg (352 pund)
ANSI
59 til 140 kg (130 til 310 pund)
OSHA
Allt að 190 kg (420 pund)
Wind Energy-beisla fyrir allan líkamann. Tegundir beisla eru flokkaðar eftir
®
Mynd 2 – Ýmis notkun búnaðarins
B
C
Tengibúnaður
Bak, brjóstkassi, framhlið
Bak, brjóstkassi, framhlið, mjaðmir,
Fyrir aftan mitti
Að framan, mjaðmir
Bak, brjóstkassi, framhlið, axlir
Bak, brjóstkassi, framhlið
Bak, brjóstkassi
D
Tiltækar stærðir beisla
Á mynd 1 eru tegundir beisla flokkaðar niður eftir eiginleikum.
Allar tegundir beisla í sama flokki hafa sömu eiginleika en
eru mismunandi að stærð. Sjá myndina hér að neðan til
hliðsjónar. Skoðaðu efsta hluta merkimiða beislisins (A) til
að sjá stærð beislisins. Stærðarkóðar eru auðkenndir með
merkingunni „Stærðakóðar vöru".
A
XXX
156
E
F
Stærðarkóðar vöru
S
Lítil
M
Miðlungs
L
Stór
XL
Mjög stór
2XL
Mjög stór (x2)
3XL
Mjög stór (x3)