ÍSLENSKA
Raðgagnasamskipti.
•
Flaumrænar I/O- aðgerðir (ef notaðar eru).
•
Valkostur 2. Hleðsla með hleðslukúrfa, vaktað
af ytra BMS.
Tryggðu að hleðslutækið sér aðlagað fyrir
rafhlöðutegundina. Athugaðu, staðfestu, og ef
stillanlegt, stilltu eftirfarandi fyrir hverja
rafhlöðutegund fyrir hleðslu:
•
Hleðslukúrfa.
•
Fjöldi rafhlöðuhólfa.
•
Rúmgeta rafhlöðu (Ah).
Flaumrænar I/O- aðgerðir (ef notaðar eru).
•
ÖRYGGISKERFI LITÍUM-ION
RAFHLÖÐU
VARÚÐ
HÆTTA Á RAFHLÖÐUSKAÐA! - Lesið og fylgið
varúðarráðstöfunum sem koma fram að neðan:
Hleðsla á litíum-ion rafhlöðum má aðeins fara
fram þegar viðurkennt öryggiskerfi fyrir rafhlöðu
og hleðslutæki fyrir rafhlöðu og eftirlit með
rafhlöðu og jafnvægi hólf er tengt og virkt.
Heildarkerfið er hér með kallað í þessari handbók
BMS kerfi. BMS kerfið verður að:
1. Fylgjast með og vernda rafhlöðuna svo að
engar hættulegar aðstæður komi upp við
hleðslu eða notkun rafhlöðunnar.
2. Fylgjast með og koma jafnvægi á hvert hólf
rafhlöðunnar.
3. Aftengja rafhlöðuna frá hleðslutæki fyrir
rafhlöðu og aflhleðslu í samræmi við
viðeigandi innlenda staðla áður en hættulegar
aðstæður koma upp.
4. Tryggja að jafnvægi sé í hverju hólfi hvað
spennu og hleðslustig varðar.
5. Stjórnað sjálfvirkt án þess að handvirkt eftirlit
þurfi að eiga sér stað.
Hleðslutækin fyrir rafhlöðu sem um er fjallað í
þessari handbók eru ekki með innbyggt BMS
kerfi.
Öll notkun á hleðslutækjum fyrir rafhlöðu sem um
er fjallað í þessari handbók gera kröfu um að ytra
BMS kerfi sé tengt og virkt við alla hleðslu og
notkun rafhlöðunnar. BMS kerfið verður að vera
sjálfvirkt og samþykkt fyrir rafhlöðu og hleðslutæki
fyrir rafhlöðu.
110
Þó að hleðslukúrfa fyrir rafhlöðu sé valin fyrir
litíum-ion rafhlöðu og stillt í hleðslutæki fyrir
rafhlöðu verður ytra BMS kerfi að vera tengt og
virkt við alla hleðslu og notkun rafhlöðunnar. BMS
kerfið verður að vera sjálfvirkt og samþykkt fyrir
rafhlöðu og hleðslutæki fyrir rafhlöðu.
Tryggðu að ekki sé farið fram yfir mörkum
•
rafhlöðunnar í samræmi við upplýsingablöð
hennar við hleðslu eða notkun. Athugaðu að
takmarkanir gilda um hvert hólf í rafhlöðunni.
•
Hleðsla litíum-ion rafhlaðna má ekki fara fram
ef hólfin eru með hitastig sem er lægra en
0 °C.
•
Litíum-ion hólfin sem skal hlaða skulu vera
með jafnt hitastig.
•
Rafhlöðuhólf mega ekki vera loftþétt lokuð í
ytri hlíf án þess að tryggð sé viðeigandi
loftræsting.
ALMENNAR
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
AÐGÁT
HÆTTA Á EIGNASKAÐA! - Lesið og fylgið
varúðarráðstöfunum sem koma fram að neðan:
Ekki aftengja rafhlöðuna á meðan hleðsluferlið
•
er í gangi. Ljósbogi getur komið upp og
skemmt tengipinnana. Ávallt skal stöðva
hleðsluferlið áður en rafhlaðan er aftengd.
•
Ekki geyma eldfim efni nálægt rafgeyminum.
•
Áður en tengt er skal kanna merkingar á
rafgeymi og hleðslutæki.
•
Ekki hlaða rafhlöður sem eru ekki
hleðslurafhlöður, skemmdar rafhlöður eða
tegundir rafhlaðna sem ekki eru ætlaðar fyrir
hleðslutækið.
RAFLOST
VARÚÐ
HÆTTA Á RAFLOSTI! - Lesið og fylgið
varúðarráðstöfunum sem koma fram að neðan:
VIÐVÖRUN, hætta á raflosti.
Háspenna að innan. Hleðslutæki
fyrir rafhlöðu inniheldur spennu við
stig sem getur valdið líkamstjóni.