is - Þýðing af upprunalega eintakinu
Dælugerð
Skrúfutegund
100–120F
AÐVÖRUN:
gera lekakönnun eftir að dælan hefur
verið sett saman aftur.
4.6 Rafbúnaðar uppsetningar
Varúðarráðstafanir
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eining-
una skal tryggja að hún og stýritaflan
séu einangruð frá rafmagnsinntaki og
ekki sé hægt að setja spennu á þau.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-
tengil áður en aðrar raftengingar eru
framkvæmdar.
• Allan rafbúnað skal jarðtengja. Þetta
á við dælusamstæðu og skyldan bún-
að. Kannið hvort dælan er jarðtengd.
ATHUGA:
Kveikja eða slökkva á dælu verður að vera minna en
3 sinnum á klukkutíma og í öllu falli minna en 20/24t.
Ef þarf tíðar byrja/stöðva aðgerðir af forritinu, er ind-
regið mælt með sérnotkun á ytri byrja/stöðva inntaki
(sjá kafla 5.2.6).
4.6.1 Raftenging
AÐVÖRUN:
Ekki skal tengja í stjórnskáp dælu nema
rafmagn hafi verið aftengt í að minnsta
kosti 2 mínútur.
Fyrir gerðir með „tengik-
ló" (25-40, 25-60, 32-40,
32-60). Sjá
Mynd 16
.
Fyrir gerðir með hefð-
bundna tengingu í tengi-
bretti. Sjá
Mynd 15
.
158
Snúnings-
vægi
1. Opna tengikassa og
setja kapalinn inn í
kapalþéttið.
2. Toga niður fjaðurfest-
inguna.
3. Tengja kapal í sam-
ræmi við tengimynd.
4. Rétta af báða hluta
tengis
5. Ýta hlutunum inn í
hvor annan.
6. Loka tenginu og her-
ða vandlega að kap-
alþéttinu.
1. Opna tengikassa
með því að taka burt
skrúfurnar (5).
2. Nota M20 kapalþétti
fyrir rafmagnskapal-
inn.
Varðandi kröfur um kapla sjá kafla 4.6.3.
4.6.2 I/O tengingar
1. Opna tengikassa með því að taka burt skrúfurn-
ar (5). Sjá
Mynd 14
og
2. Tengja viðeigandi kapal í samræmi við tengi-
mynd. Sjá
Mynd 18
,
4.6.3.
3. Lokið tengikassanum og herðið skrúfur í 1,2
Nm.
4.6.3 Tengingar
ATHUGA:
• Í allar tengingar skal nota kapla sem þola allt að
+85°C (+185°F) hita. Kaplarnir skulu aldrei snerta
vélarhlíf, dælu eða pípulögn.
• Vírar sem tengjast rafmagnstengjum eða villub-
oðarafliða (NO, C) skulu aðgreindir frá öðrum vír-
um með styrktri einangrun.
Aðeins fyr-
TengiKLÓ
ir 25-40,
25-60,
32-40,
32-60 gerð-
ir
Raftenging 3 x
0,75÷1,5m
2
m
(2P+T)
Villuboð
• Hliðrænt
0-10V
• Ytri
þrýstis-
kynjari
• Ytri hit-
askynj-
ari
• Ytra
Start/
stopp
Gagnabraut
3. Tengja kapal í sam-
ræmi við tengimynd.
Sjá
Mynd 17
og
Mynd 19
.
a. Tengdu jarðtengiþ-
ráðinn. Gakktu úr
skugga um að jarð-
leiðslurnar séu lengri
en fasaleiðslurnar.
b. Tengdu fasaleiðsl-
urnar.
4. Lokið tengikassanum
og herðið skrúfur í
1.2 Nm.
Mynd 15
Mynd 19
og kröfur í kafla
M12 (1)
M12 (2)
kapall Φ
kapall Φ
2÷5 mm
2÷5 mm
2 x
0,75÷1.5m
2
m
Ef ENGIN
Fjölþátta
villuboð á
stjórnkapall,
þessu kap-
fjöldi víra
alþétti. Fjöl-
fer eftir
þátta
fjölda stýrir-
stjórnkapall,
ása. Varinn
fjöldi víra
ef þarf
fer eftir
fjölda stýrir-
ása. Varinn
ef þarf
Brautarkap-
all