Stilling
Hæðarstilling:
Auðvelt er að stilla hæðina með því að setja boltann
í áskilda stöðu. Sjá fjarlægðir í kafla yfir tæknileg gögn.
Athugaðu að báðar hliðar hafi verið stilltar í sömu
hæð.
Armstoðir:
Hægt er að stilla hæð armstoðanna og/eða breidd á milli armstoðanna. Losaðu skrúfurnar, snúðu stoðinni í æski-
lega stöðu og hertu aftur skrúfurnar. Losaðu síðan og settu armstuðningsplötuna aftur í rétta stöðu. Swift Mobil
Tilt-2 XL er afhent með armstoðinni festri í innstu stöðu (sætisbreidd 48 cm).
Settu gasstimpilinn í stöðu A til að halla sætinu í horn frá -5° til 30°
Settu gasstimpilinn í stöðu B til að halla sætinu í horn frá 0° til 35°
Fótastoð:
Ýmsir valkostir hæðarstillingar eru í boði með því að færa læsingarpinnann. Fótstoðirnar hafa 6 mismunandi
hæðarstillingar. Ef hætta er á að fætur notanda renni aftur á bak er mælt með hælböndum.
Notendabremsa
Þjónusta og viðhald
Hreinsið tækið með stöðluðu hreinsiefni sem er ekki
ætandi (pH-gildi milli 5–9). Skolið og þurrkið.
Sótthreinsið tækið með 70% sótthreinsandi lausn.
Tækið þarf ekkert annað viðhald.
Hægt er að þrífa tækið og fylgihluti þess á öruggan
hátt við 85°C í 3 mínútur (nema annað sé tekið fram).
Þetta á við um endurnýtingu.
Innihaldsefnin eru ónæm fyrir algengum
sótthreinsiefnum.
Flutningur, geymsla og förgun
Geymsla
Geyma skal vöruna innanhúss á þurrum stað við hitastig
yfir 5°C. Ef varan hefur verið geymd lengi (lengur en fjóra
mánuði) þarf sérfræðingur að kanna virkni hennar fyrir
notkun.
Ekki nota stólinn ef róin (appelsínugul) er ekki læst.
E1-E7
Eftirfarandi aðferðir við meðhöndlun yfirborðs hafa verið
notaðar til að varna tæringu:
Lakkað yfirborð = Pólýesterdufthúðun
Ólakkað stályfirborð = Fe/Zn-Ni
5 ára ábyrgð á efnis- og framleiðslugöllum. Upplýsingar
um skilmála eru á www.etac.com.
75
Etac / Swift Mobil-2 / www.etac.com
Sjá mynd E
E8
E9
E10
E11
E12
is