Íslenska – 2
Lýsing á vöru og eiginleikum
Fyrirhuguð notkun
Stjórnbúnaðurinn Purion 200 er ætlaður til að stýra rafhjóli
og einnig má nota hann til að stjórna hjólatölvu sem tilheyrir
kynslóðinni the smart system. Ef farsími er látinn gegna
hlutverki hjólatölvu er einnig hægt að nota
stjórnbúnaðinn Purion 200 til að stjórna appinu eBike Flow.
Til þess að geta nýtt stjórntölvuna til fulls þarf samhæfan
farsíma með appinu eBike Flow.
Hægt er að tengja stjórntölvuna Purion 200 við farsímann
með Bluetooth®.
Allt eftir stýrikerfi farsímans er hægt að sækja
appið eBike Flow ókeypis í Apple App Store
eða Google Play Store.
Skannaðu kóðann með farsímanum til að sækja
appið eBike Flow.
Hlutar á mynd
Númeraröð hluta á myndum miðast við hvernig þeir koma
fram á myndunum fremst í handbókinni.
Allar myndir af hlutum reiðhjóla, að undanskildum
drifeiningunni, hjólatölvu með stjórntölvu, hraðaskynjara og
tilheyrandi festingum, eru til viðmiðunar og geta verið
frábrugðnar rafhjóli notanda.
(1) Hnappur til að kveikja/slökkva
(2) Skjár
(3) Birtuskynjari
(4) Valhnappur
(5) Hnappur til að auka stuðning +/
hjólaljós
(6) Hnappur til að minnka stuðning –/
teymingarhjálp
(7) Festing
(8) Festiskrúfa
(9) Greiningartengi (eingöngu vegna viðhalds)
(10) Hnappur til að fletta til vinstri
(11) Hnappur til að fletta til hægri
Tæknilegar upplýsingar
Stjórnbúnaður
Vörukóði
Hleðslustraumur USB-tengis
A)
hám.
A)
Hleðsluspenna USB-tengis
B)
USB-hleðslusnúra
Hleðsluhitastig
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Greiningartengi
0 275 007 3RP | (02.05.2024)
Stjórnbúnaður
Innbyggð litíumjónarafhlaða
Varnarflokkur
Mál (án festingar)
Þyngd
Bluetooth® Low Energy 5.0
– Tíðni
– Sendistyrkur
A) Upplýsingarnar eiga við um hleðslu á stjórntölvunni Purion 200;
ekki er hægt að hlaða ytri tæki.
B) Fylgir ekki með
C) USB Type‑C® og USB‑C® eru vörumerki í eigu USB Implementers
Forums.
Leyfisupplýsingar fyrir vöruna er að finna á eftirfarandi vefslóð:
www.bosch-ebike.com/licences
Samræmisyfirlýsing
Hér með lýsir Robert Bosch GmbH, Bosch eBike Systems,
því yfir að þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn af gerðinni
Purion 200 er í samræmi við tilskipun 2014/53/EU. Nálgast
má texta ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild sinni á
eftirfarandi vefslóð: www.bosch-ebike.com/conformity.
Upplýsingar um vottun
Vottunarnúmer (E-merkingar) er að finna á stöðuskjánum
undir <Settings> → <Information> → <Certificates>. Flett
er í gegnum E-merkingarnar með því að ýta á hnappinn til að
fletta áfram (11).
Athugaðu: Til þess að sjá upplýsingar um E-
merkingu Purion 200 getur fyrst þurft að fjarlægja hjólatölvu
sem sett hefur verið upp til viðbótar eða loka skjámyndinni
„Ride" í appinu eBike Flow ef farsími er notaður.
Notkun
Skilyrði
Ekki er hægt að kveikja á rafhjólinu nema að eftirfarandi
skilyrði séu uppfyllt:
– Rafhlaða með nægilegri hleðslu er í rafhjólinu (sjá
notendahandbókina fyrir rafhlöðu rafhjóls sem tilheyrir
kynslóðinni the smart system).
– Hraðaskynjarinn er rétt tengdur (sjá notendahandbók
Purion 200
drifeiningar sem tilheyrir kynslóðinni the smart system).
BRC3800
mA
600
Áður en tækið er tekið í notkun
Áður en byrjað er að nota hjólatölvuna skal taka
u
V
5
filmuna af skjánum til að tryggja að hjólatölvan virki
C)
eins og hún á að gera. Ef filman er ekki tekin af skjánum
USB Type‑C®
getur það haft truflandi áhrif á virkni/afköst
°C
0 ... +40
hjólatölvunnar.
°C
−5 ... +40
Áður en þú hjólar af stað skaltu ganga úr skugga um að þú
°C
+10 ... +40
náir vel til hnappanna á stjórntölvunni. Mælt er með því að
C)
láta plús-/mínushnappana snúa næstum lóðrétt að jörðu.
USB Type‑C®
Purion 200
V
3,7
mAh
75
IP55
mm
85 × 54 × 60
g
49
MHz
2400–2480
mW
1
Bosch eBike Systems