11 Upplýsingar um regluverk
Notkun um allan heim
Þessi sogeining er búin AC/DC-hleðslutæki sem gerir notkun mögulega við hvaða AC-spennu sem er (100–240 VAC, 50/60Hz).
Hins vegar verður að nota rétta gerð af rafmagnssnúru til að stinga hleðslutækinu í samband við innstungu.
Upplýsingar um regluverk
Flokkun
Þessi vara stenst grunnkröfur tilskipunar ráðsins 93/42/EBE um lækningatæki, eins og henni var breytt með tilskipun ráðsins
2007/47/EB, flokki IIa
Varan er í samræmi við tilskipun 2011/65/EU um takmörkun á notkun tiltekinna hættulegra efna (RoHS 2).
•
Rafstýrt lækningatæki til sogs sem er ætlað til notkunar á vettvangi og í flutningum, samkvæmt ISO10079-1:1999
•
Mjög mikið flæði / mjög mikið lofttæmi, 50 – 550+ mmHg
•
Hentar ekki til notkunar nálægt eldfimum vökvum eða lofttegundum.
•
Knúið af innri aflgjafa / tæki í flokki I af gerð BF, samkvæmt IEC 60601-1
•
Verndarflokkur IP12 og staðlaður aflgjafi
•
Til notkunar með hléum: Kveikt í 30 mínútur, slökkt í 30 mínútur
Vottanir
IEC 60601-1 : 1988 (2. útgáfa); IEC 60068-2-6/IEC 60068-2-64/IEC 60068-2-27/IEC 60068-2-31; CAN/CSA-C22.2 No. 601.1-
M90, 2005; UL 60601-1, EN 60601-1-2 : 2007, EN ISO 10079-1 : 2009 (Að undanskilinni kröfu um 500 ml rúmtak í kröfu 59.11.1,
vegna þess að boðið er upp á 300 ml hylki)
Staðlar
Cat. No. 880052/880062: Samræmist RTCA/DO-160G - 21. hluta, flokki M (eingöngu fyrir notkun með rafhlöðum; loftfar sem
notað er í atvinnuskyni, búnaður í loftfari).
254
LCSU4_multi_DFU_revI.indb 254
07.01.2015 14:34:06