3 .5 .3 .1 Stilligildi fyrir afl
Uppgefnu aflgildin eru stilligildi
án einingar og samsvara ekki
raunverulegu afli í kN.
Ef kraftgildið er stillt undir 6 biður
setningartækið einnig um að
slaggildi sé stillt.
Efni hnoðs
Ál
5
Stál
7
Ryðfrítt stál
9
Ef valda stilligildið úr töflunni leiðir ekki til
ásættanlegrar útkomu í setningunni við fyrstu
uppsetningu skal hækka stilligildið í þrepum með
uppgefnu gildunum að neðan þangða til útkoman
er ákjósanleg.
Litasvið stilligildisins Aðlögun í þrepum
Ljósgrátt
Hvítur
Dökkgrátt
3 .5 .3 .2 Stilligildi fyrir slag
Uppgefnu slaggildin eru stilligildi
án einingar og samsvara ekki
raunverulegu slagi í mm.
Sömu stilligildi eru notuð við
slaggildin hjá öllum hnoðefnum.
Þvermál hnoðs
1,5
2,0
2,5
Þrepaskipt aðlögun fyrir öll slag-stilligildi: 0,1 til 0,2
3 .5 .3 .3 Mat á útkomu setningar
Sjá skýringarmynd d, mat á útkomu setningar
Nr .
Heiti
1
Aflgildi / slaggildi of lágt
2
Aflgildi / slaggildi of hátt
3
Aflgildi / slaggildi ákjósanlegt
318 | Íslenska
Þvermál hnoðs
7
8
14
22 24
10
11
18
23 33 57
12
15
32 45 70
0,1 til 0,2
0,2 til 0,5
0,5 til 1,0
3,5
4,5
5,5
3 .6
GRUNNSTILLA SETNINGARTÆKI /
BREYTA STILLINGUM
3 .6 .1 Yfirlit yfir aðgerðir / stillingarkostir
Aðgerð
Ljómunartími
hnoðstaðar
25
82
Biðstöðutími
Tungumál
Teljari
Viðvör-
unartónar
Hnappatónar
Verk-
6,5
smiðjustillingar
Sýna næsta
viðhaldstíma
Vista stillingu
Lýsing /
stillingarkostir
Innsláttur á tíma
í sekúndum
Með ljómunartímanum
er stillt hversu
margar sekúndur
hnoðunarstaðurinn
er upplýstur þegar
ýtt er á gikkinn eða
hleðslurafhlaðan sett í.
Innsláttur á tíma
í sekúndum
Biðstöðutíminn sýnir
eftir hversu margar
sekúndur það slökknar
á skjánum.
• DE (=Deutsch)
• EN (=English)
• FR (=Français)
• IT (=Italiano)
• ES (=Español)
• PT (=Português)
•
On
•
Off
•
Reset
Teljarinn sýnir hversu
mörg hnoð hafa verið
sett frá ræsingu /
endursetningu teljarans.
•
On
•
Off
•
On
•
Off
Hægt er að endursetja
setningartækið á
verksmiðjustillingar.
Gildi verksmiðjustillinga,
sjá kafla 2.13
Sýnt er hversu mörg
hnoð er hægt að setja
þangað til senda verður
setningartækið til
HONSEL-Service.
Hægt er að vista allt að
99 tækisgrunnstillingar.
Hvernig?
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3
Kafli
3.6.3