Stilling Á Vistuðum Aflgildum / Slaggildum; Leiðbeiningar Um Stillingu Á Afli Og Slagi - Honsel Rivdom eVNG 2 Manuel D'utilisation

Masquer les pouces Voir aussi pour Rivdom eVNG 2:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 78
37. Veljið Next með örvarhnöppunum og
staðfestið með hnappinum OK.
38. Ef geymslustaðurinn er þegar notaður birtist á
skjánum textinn File already exists! Overwrite?
og hægt er að velja á milli Yes og No.
39. Skráið niður eftirfarandi upplýsingar og
geymið hjá setningartækinu:
• Númer geymslustaðar
• Stillt aflgildi / slaggildi
• Stillt spindil-vinnslustilling
Allar stillingar setningartækisins,
t.d. stillt tungumál eða tónstillingar
eru vistaðar undir númeri
geymslustaðarins!
40. Ef þörf krefur skal velja Back á skjánum
þangað til Rivdom eVNG Main birtist.
41. Veljið Exit með örvarhnöppunum.
42. Staðfestið valið með hnappinum OK.
Á skjánum birtist aflæsta
»
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
Setningartækið er tilbúið til notkunar.
»
3 .5 .2 Stilling á vistuðum aflgildum /
slaggildum
Grunnstillingin er vistuð við nýja
uppsetningu á setningartækinu, sjá
kafla 3.5.1.
Skilyrði:
Viðeigandi snittaður alur eða viðeigandi
snittuð múffa og viðeigandi munnstykki eru
ásett, sjá kafla 3.4.
Á byggingarhlutanum er borgat til staðar fyrir
hnoðið.
Setningartækinu hefur verið aflæst, sjá
kafla 3.3.
1. Setjið hleðslurafhlöðuna í setningartækið.
2. Ýtið stuttlega á gikkinn.
Á skjánum birtist aflæsta
»
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
3. Ýtið á hnappinn OK í 2 sekúndur.
Á skjánum birtist Enter PIN.
»
4. Færið inn PIN-númerið með örvarhnöppunum.
5. Staðfestið valið með hnappinum OK.
Á skjánum birtist Rivdom eVNG Main.
»
6. Veljið valmyndarliðinn Setup með
örvarhnöppunum.
7. Veljið valmyndarliðinn Adjust and Store.
Á skjánum birtist valmyndin Adjust Menu.
»
Current Force eða Current Stroke sýnir
»
nústillt gildi.
8. Veljið innsláttarreitinn undir New force eða
New stroke með örvarhnöppunum.
9. Staðfestið valið með hnappinum OK.
10. Færið inn gildi með hliðsjón af stilligildunum
og stillileiðbeiningunum í kafla 3.5.3 með
örvarhnöppunum.
Farið eftir stilligildunum og öðrum
stillileiðbeiningum í kafla 3.5.3.
11. Staðfestið valið með hnappinum OK.
12. Vistið breytingarnar með viðeigandi númeri
geymslustaðar.
13. Skráið niður eftirfarandi upplýsingar og
geymið hjá setningartækinu:
• Númer geymslustaðar
• Stillt aflgildi / slaggildi
• Stillt spindil-vinnslustilling
Allar stillingar setningartækisins,
t.d. stillt tungumál eða tónstillingar
eru vistaðar undir númeri
geymslustaðarins!
14. Ef þörf krefur skal velja Back á skjánum
þangað til Rivdom eVNG Main birtist.
15. Veljið Exit með örvarhnöppunum.
16. Staðfestið valið með hnappinum OK.
Á skjánum birtist aflæsta
»
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
Setningartækið er tilbúið til notkunar.
»
3 .5 .3 Leiðbeiningar um stillingu á afli og
slagi
Uppgefnu stilligildin eru aðeins
viðmiðunargildi. Í vafa ætti ávallt
að byrja með lægra gildi við
uppsetninguna. Síðan ætti að
færa sig í skrefum að ákjósanlegu
stilligildi þangað til útkoma
setningarinnar er ákjósanleg, sjá
kafla 3.5.3.3.
Íslenska | 317

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières