1 Almennt
1 .1
FOROR
Þessar notkunarleiðbeiningar innihalda
mikilvægar upplýsingar og skal geyma
þær nálægt vélinni. Lesið og fylgið
notkunarleiðbeiningunum áður en vinna hefst við
vélina.
Upprunalegu leiðbeiningarnar voru gerðar á
þýsku. Öll önnur tungumál skjalsins eru þýðingar
á upprunalegu leiðbeiningunum.
1 .2
NOTU TÁKN
HÆTTA
Ef þessum öryggisleiðbeiningum
er ekki fylgt leiðir það til alvarlegra
meiðsla eða dauða.
VI VÖRUN
Ef þessum öryggisleiðbeiningum
er ekki fylgt getur það leitt til
alvarlegra meiðsla eða dauða.
VARÚ
Ef þessum öryggisleiðbeiningum
er ekki fylgt getur það leitt til
lítilsháttar eða meðalalvarlegra
meiðsla.
ATHUGI
Ef þessum öryggisleiðbeiningum
er ekki fylgt getur það leitt til
munatjóns eða umhverfisskaða.
Notið hlífðargleraugu.
Notið heyrnahlífar.
Notið öryggisskó.
Gagnlegar upplýsingar og
leiðbeiningar
1 .3
UPPLÝSINGAR UM FRAMSETNINGU
TEXTA
•
Upptalning eða aðgerðir sem ekki þarf að
framkvæma í sérstakri röð
1.
Aðgerðir sem framkvæma þarf í sérstakri
röð
Afleiðing aðgerðar
»
Texti
Hugbúnaðarvalmynd eða skjátexti
í aðgerðarleiðbeiningum
1 .4
ÖRYGGISLEI BEININGAR
Almennu öryggisleiðbeiningarnar í næsta kafla
innihalda allar almennar öryggisleiðbeiningar, sem
tilgreina skal fyrir rafmagnsverkfærin, í samræmi
við gildandi staðla. Þar getur verið að finna
leiðbeiningar sem eiga ekki við þetta tæki.
1 .4 .1 Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir
rafmagnsverkfæri
Lesið allar öryggisleiðbeiningar, tæknilegar
upplýsingar og skýringarmyndir sem fylgja
með þessu rafmagnsverkfæri.
Ef þú fylgir ekki eftirfarandi notkunarleið-
beiningunum getur það valdið raflosti, bruna
og/eða alvarlegum meiðslum.
Öryggi á vinnusvæði
•
Haldið vinnusvæðinu hreinu og vel upplýstu!
•
Ekki nota rafverkfærið í sprengifimu umhverfi
þar sem eldfimir vökvar, gastegundir eða ryk
er til staðar.
•
Haldið börnum og öðrum einstaklingum
í burtu við notkun á rafmagnsverkfærinu.
Raföryggi
•
Rafmagnskló verkfærisins verður að passa
í innstunguna. Ekki má gera breytingar
á klónni. Notið ekki millistykkistengi!
•
Forðist líkamlega snertingu við jarðtengt
yfirbörð eins og rör, miðstöðvar, eldavélar,
kæliskápa.
•
Haldið rafmagnsverkfærum fjarri rigningu eða
bleytu.
•
Ekki nota tengisnúruna til að bera
rafverkfærið, hengja það upp eða til að taka
það úr sambandi.
•
Haldið tengisnúrunni fjarri hita, olíu, skörpum
brúnum eða hlutum á hreyfingu.
•
Þegar unnið er með rafmagnsverkfæri
utandyra má aðeins nota framlengingarsnúrur
sem gerðar eru fyrir slíka notkun.
•
Ef ekki er hægt að komast hjá notkun í röku
umhverfi skal nota bilanastraumsrofa!
Íslenska | 305