2 Tæknileg lýsing
Mismunandi útfærslur eru
mögulegar á hverri línu með
ásetningu fylgihluta / sérútbúnaði.
Fyrirmæli og leiðbeiningar línunnar
gilda einnig um slíkar útfærslur.
2 .1
ÆTLU NOTKUN
Þessi vél er rafhlöðuknúið setningartæki til að
festa tilheyrandi hnoð í byggingarhluta. Aðeins
má nota blindhnoðsrær og -skrúfur sem hnoð
í þau setningartæki sem fjallað er um í þessum
leiðbeiningum.
2 .2
NOTKUNARMÖRK
Í eftirfarandi tilvikum er örugg notkun vélarinnar
án bilana ekki tryggð:
•
Vélin er ekki notuð samkvæmt
notkunarleiðbeiningunum.
•
Stjórnandinn hefur ekki hlotið þjálfun í notkun
vélarinnar.
•
Notkun vélarinnar er ekki í samræmi við
ætlaða notkun hennar.
2 .3
INNIHALD SENDINGAR
Við afhendingu er hleðslurafhlaðan
aðeins hlaðin að hluta og verður að
fullhlaða hana fyrir fyrstu notkun,
sjá kafla 3.2.
•
Setningartæki
•
1 eða 2 hleðslurafhlöður 20 V / 2 Ah (fer eftir
útfærslu sem er pöntuð)
•
Alhliða hraðhleðslutæki 220 V
•
Snúra með rafmagnskló fyrir alhliða
hraðhleðslutækið
•
5 snittaðir alir: M4, M5, M6, M8, M10
•
5 munnstykki fyrir blindhnoðsrær/-skrúfur:
M4, M5, M6, M8, M10
•
Beltisklemma
•
Hnoðupplýsingaplata
•
Upphengifesting
•
SD-kort með USB millistykki
•
Quick Guide
Til að festa blindhnoðsskrúfur
er þörf á snittuðum múffum sem
fylgja ekki með og verður að panta
sérstaklega.
2 .4
UPPBYGGING OG MÁL
Uppbygging og útlit vélarinnar
getur vikið frá þessari
skýringarmynd út frá útfærslu
vélarinnar.
Uppbygging
Sjá skýringarmynd a
Nr .
Heiti
1
Munnstykki
2
Fremri sívalningur
3
Tengiró
4
SD-kortatengi til uppfærslu á hugbúnaði,
sjá kafla 5.2
5
Gat fyrir upphengingarfestingu
6
Skjár, sjá kafla 2.5
7
Hnappar, sjá kafla 2.5
8
RGB LED-ljós til að sýna vinnslustöðu,
sjá kafla 9.1
9
Merkimiði / gerðarskilti
10
Handfang
11
Skrúfgat (á báðum hliðum) fyrir
beltisklemmu eða hnoðupplýsingaplötu
12
Aflæsing á hleðslurafhlöðu
13
Hleðslustöðugaumljós hleðslurafhlöðu
14
Rafhlaða
15
LED-ljós til að lýsa upp hnoðunarstað
16
Gikkur
Mál
Sjá skýringarmynd a
Skýringarm . Mál í mm
A
25
B
69
C
278
D
324
E
71
F
75
Íslenska | 309