Télécharger Imprimer la page

KitchenAid ARTISAN 5KES100SPM0 Espresso Machine Guide D'utilisation page 190

Publicité

Að þrífa sigtið
Eftir hverja 75 til 100 bolla, ætti að fjarlægja sigtið neðan af
lögunarhausnum og þrífa það vandlega.
1. Notið stutt skrúfjárn, fjarlægið skrúfuna í miðjunni á
sigtinu með því að snúa henni rangsælis. Þegar skrúfan er
laus, ætti sigtið að falla niður úr lögunarhausnum.
2. Þvoið sigtið í volgu sápuvatnið og skolið með hreinu vatni.
3. Komið sigtinu aftur fyrir í lögunarhausnum og látið mýkri
hliðina snúa niður, og festið með sigtisskrúfinni. Skrúfið
réttsælis þar til hún er þétt skrúfuð.
ATH: Þegar sigtið er fest, þarf miðjuskrúfan að nema við
yfirborð sigtisins. Geri hún það ekki, fjarlagið sigtið, snúið
því við og festið að nýju.
Undirbúningur eftir að vélin hefur ekki verið notuð
um skeið
Til að expressóið smakkist sem best, undirbúið vélina með
fersku vatni, hafi hún ekki verið notuð um skeið. Þetta
tryggir jafnframt að katlarnir séu fullir og vélin tilbúin til
notkunar.
1. Fjarlægið geyminn, tæmið úr honum allt staðið vatn og
fyllið með festu vatni upp að „max" línunni.
2. Fyllið katlana með fersku vatni. Leiðbeiningar eru á bls. 6
(„Fyllið og þrífið katlana").
Ef ekki kviknar á slökkvaraljósinu og katlarnir hitna ekki
þegar stutt er á „
" hnappinn:
Athugið hvort vélin sé í sambandi; sé svo, takið hana úr
sambandi og stingið henni aftur í sambandi og styðjið aftur
á „
" hnappinn. Ef enn vill ekki kvikna á vélinni, athugið
hvort öryggi eða útsláttarrofi inni í vélinni séu örugglega
tengdir og gangið úr skugga um að rafrásin sé lokuð.
Ef ekkert kaffi kemur úr síuhaldaranum, má vera að...
– vatnsgeymirinn sé tómur eða ketillinn
– sogpípuslöngurnar hafi bognað eða verið illa
komið fyrir
– þrífa þurfi sigtið
– hreinsa þurfi úrfellingar
– kaffið sé of fínmalað
– kaffið sé ofþjappað
Umhirða og þrif
Úrfellingar
Kalkúrfellingar úr vatninu safnast upp í tímans rás og geta
skemmt vélina og spillt gæðum kaffisins. Þetta á e.t.v. síður
við íslenskt vatn en neysluvatn víða annars staðar.
Úrfellingar ætti að fjarlægja á fjögurra mánaða fresti; sé
vatnið mjög steinefnaríkt gæti þurft að gera þetta oftar.
Notið þar til gert hreinsiefni til að fjarlægja úrfellingar.
1. Takið sigtið af lögunarhausnum. Sjá „Að þrífa sigtið" hér
vinstra megin.
2. Gangið úr skugga um að vatnsgeymirinn sé tómur. Farið
eftir leiðbeiningum á pakka hreinsiefnisins, blandið
lausnina og hellið í geyminn.
3. Til að taka við hreinsilausninni, setjið stóran bolla undir
lögunarhausinn (ekki festa síuhaldarann), og annan undir
froðutúðuna.
4. Styðjið á „
nauðsynlegt að láta katlana hitna til að halda áfram.
5. Styðjið á „
lögunarhausinn í 15 sekúndur; styðjið á „
aftur til að slökkva.
6. Opnið fyrir „
rangsælis, styðjið síðan á og haldið inni „
hnappnum í 15 sekúndur til að losa hreinsilausnina um
froðuarminn og túðuna.
7. Styðjið á „
8. 8. Bíðið í 20 mínútur, og endurtakið síðan skref 4-7.
Endurtakið skref 4-7 á 20 mínútna fresti, þar til næstum
öll lausnin úr vatnsgeyminum hefur fengið að fara í
gegnum vélina. Ekki láta geyminn þorna alveg upp.
9. Fjarlægið vatnsgeyminn og skolið með hreinu vatni, fyllið
hann síðan með fersku vatni upp að „max" línunni.
Styðjið „
hana með því að losa í fljótheitum allt vatnið úr
geyminum, skiptið milli þess að losa um lögunarhausinn
og froðuarminn. Ekki láta geyminn þorna alveg upp.
10. Festið sigtið á lögunarhausinn. Sjá hér til vinstri. Verið
viss um að bæta við fersku vatni fyrir næstu lögun.
Ýmis vandkvæði
Ef óvenjuegur hávaði er í dælunni, má vera a_...
– vatnsgeymirinn sé tómur
– sogpípuslöngurnar hafi bognað eða verið illa komið fyrir
– katlar gætu ekki verið fullir (tómir)
Ef vatn lekur úr síuhaldaranum, má vera að...
– haldarinn sé ekki tryggilega festur við lögunarhausinn
– kaffikorn gætu hafa lent á milli gróparinnar á
lögunarhausnum og síuhaldarans
– grópin á lögunarhausnum gæti verið skítug eða slitin
Ef of lítið fæst af gufi eða froðu, má vera að ...
– froðuketillinn sé ekki nógu heitur
– „
" skífan sé ekki nógu opin
– þrífa þurfi túðuna
– vatnsgeymirinn sé tómur eða froðuketillinn
Sé ekki hægt að laga vandamálið með þeim ráðum sem hér
er bent á, sjá, kaflann um ábyrgðir á KitchenAid
vélinni, bls. 16.*
11
" hnappinn til að kveikja á vélinni. Ekki er
" hnappinn og losið hreinsilausnina um
" skífuna með því að snúa henni
" hnappinn til að slökkva á vélinni.
" hnappinn til að kveikja á vélinni, og skolið
" hnappinn
"
®
expressó

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Artisan 5kes100 espresso machine