LEIÐBEININGAR VIÐ ÍKVEIKJU0
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
ATHUGIÐ: Á MINICHEF 420 G verða hliðarborðin að vera uppi allan tímann á meðan grillað er.
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4 a. Gerðir með einum hringbrennara með sér kveikihnappi:
Ýtið á gasstillihnappinn og snúið honum rangsælis á stillingu
Ýtið á svarta kveikihnappinn og haldið honum inni þar til neisti kviknar og gasið logar. (Mynd 1C)
4 b. Gerðir með einum hringbrennura án sér kveikihnapps:
Ýtið á gasstillihnapp hringbrennara og snúið honum rangsælis á stillinguna
Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti kviknar og gasið logar. (Mynd 1G)
4 c. Gerðir með tveimur hringbrennurum og sér kveikihnappi:
Ýtið á gasstillihnapp stóra hringbrennarans og snúið honum rangsælis á stillingu
inni þar til neisti kviknar og gasið logar.
Eða ýtið á gasstillihnapp litla hringbrennarans (hnappur vinstra megin) og snúið honum rangsælis á stillinguna
kveikihnappinn og haldið honum inni þar til neisti kviknar og gasið logar. (Mynd 1D)
4 d. Gerðir með tveimur hringbrennurum án sér kveikihnapps:
Ýtið á gasstillihnapp stóra hringbrennarans og snúið honum rangsælis á stillinguna
kviknar og gasið logar. (Mynd 1E)
Eða ýtið á gasstillihnapp litla hringbrennarans (hnappur vinstra megin) og snúið honum rangsælis á stillinguna
gasstillihnappinum inni þar til neisti kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
LEIÐBEININGAR VIÐ ÍKVEIKJU Á CITY 420 G
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnappinn og snúið honum rangsælis á stillinguna
gasinu. (Mynd 1F)
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
.
.
. Bíðið í tvær mínútur meðan gasið sem tókst ekki að brenna
. Ýtið á svarta kveikihnappinn nokkrum sinnum þar til kviknar í
. Bíðið í tvær mínútur meðan gasið sem tókst ekki að brenna
99
OUTDOORCHEF.COM
. Ýtið á svarta kveikihnappinn og haldið honum
. Ýtið á svarta
. Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti
. Haldið