SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
Hitastillingar og kveiking
BRENNARAKERFI KÚLUNNAR
Gerðir með einum hringbrennara (mynd 1A)
Hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
Gerðir með tveimur hringbrennurum (mynd 1B)
Stóri hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
Litli hringbrennarinn er ætlaður til að elda við lágt hitastig og hann er aðeins hægt að stilla lítillega. Munurinn á
Litli hringbrennarinn nær hitastigi sem er á bilinu 100 ° til 120 °C.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum LEKAPRÓFUN. Þetta skal líka gert þótt kúlugasgrillið komi samsett frá
söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni
: Staðan slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveiking
: Kveikir
og lægsta styrk á
.
og lægsta styrk á
. Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita upp í hátt hitastig.
.
98
OUTDOORCHEF.COM
og
er ekki sýnilegur.