Önnur þjónusta
Öll þjónusta við tækið skal vera i höndum til þess þjálfaðra starfsmanna. Öll þjónusta verður að vera framkvæmd á vottaðri
þjónustumiðstöð Mirka til að halda tækinu í ábyrgð og tryggja hámarksöryggi þess og -virkni. Finna vottaða
þjónustumiðstöð Mirka með því að hafa samband við þjónustuver Mirka, Mirka-seljanda þinn eða fara á www.mirka.com
Leiðbeiningar um bilanaleit
Einkenni
Fjölnota LED-gátljósið lýsir rautt og
grænt til skiptis.
Fjölnota LED-gátljósið lýsir ekki
þegar tækið er í gangi.
Fjölnota LED-gátljósið lýsir rautt og
tækið fer niður á lágmarkshraða
þegar slípað er.
Fjölnota LED-gátljósið lýsir rautt og
snúningum á mínútu hefur fækkað
nokkuð.
Bremsufóðringin virkar ekki.
Tækið hefur stöðvast og fjölnota
LED-gátljósið lýsir rautt.
Upplýsingar um förgun
HÆTTA
Gerðu úr sér gengin rafverkfæri ónothæf með því að fjarlægja rafmagnsleiðsluna.
Farðu eftir gildandi reglum um förgun og endurnýtingu tækja sem lokið hafa hlutverki sínu, umbúða
og fylgibúnaðar.
Gildir aðeins í ESB: Ekki farga raftækjabúnaði með almennu heimilissorpi. Samkvæmt evrópskum
tilskipunum um raf- og rafeindabúnaðarúrgang og framkvæmd þeirra landslögum samkvæmt, ber
að safna sérstaklega saman rafmagnstækjum sem lokið hafa hlutverki sínu og flytja þau á umhverfislega
fullnægjandi endurnýtingarstað.
Nánari upplýsingar um REACH, RoHS og félagslega ábyrgð okkar má finna á www.mirka.com
Möguleg ástæða
Verkfærið er tengt við
rafmagnsinnstungu með rangri
spennu.
Rafmagnsleiðslan er ekki nógu vel
tengd við rafverkfærið eða
rafmagnsinnstunguna.
verkfæri er orðin of heit.
Of mikið langtímaálag.
Of mikið skammtímaálag.
Slitin bremsufóðring eða skemmd
spindillega.
Verkfærið er í öryggisham vegna þess
hve mikið það hefur hitnað.
Lausn
Tengdu rafverkfærið við
rafmagnsinnstungu sem er í samræmi
við nafnspennu þess.
Tengdu verkfærið vel.
Minnka tímabundið álagið á verkfærið
og það mun hraðast aftur.
Hafðu álagið minna og ljóstvisturinn
(hægri) lýsir sjálfkrafa grænt á ný.
Athugið hemlapakkningu eða öxullegu
og skiptið um ef með þarf
Bíddu þar til verkfærið hefur kólnað.
Mirka® DEROS II 325, 350, 550, 625, 650, 680 & 750
is
121