• Fyrir fyrstu notkun þarf að taka flutningslokið (9)
úr og setja olíu á hús loftpressunnar eins og lýst
er í 8.2.
Athugið flutningsskemmdir á tækinu. Látið
•
flutningafyrirtækið vita tafarlaust um allar
skemmdir á loftþjöppunni við afhendingu.
•
Setja verður loftþjöppuna upp nærri þeim stað sem
nota hana á.
Forðast skal langar loftlagnir og langar aðveitulagnir
•
(framlengingarsnúrur).
Gætið að því að sogloftið sé þurrt og laust við ryk.
•
Ekki setja loftþjöppuna upp í rökum eða blautum
•
rýmum.
•
Aðeins má nota loftþjöppuna í viðeigandi rýmum
(vel loftræstum, umhverfishiti +5°C til 40°C).
Ekkert ryk, sýrur, gufur, sprengifimar eða eldfimar
gastegundir mega vera til staðar í rýminu.
Loftþjappan hentar til notkunar í þurrum rýmum. Á
•
svæðum þar sem unnið er með úðavatn er óheimilt
að nota loftþjöppuna.
8. Uppsetning og notkun
m Viðvörun!
Setjið tækið skilyrðislaust að fullu saman fyrir
notkun!
8.1 Ásetning loftsíu (7)
Fjarlægið flutningstappann (mynd 5 ) og festið
•
loftsíuna (7) á tækið með því að snúa réttsælis
(mynd 6).
Losið loftsíuna fyrir viðhald (7) með því að snúa
•
rangsælis (mynd 6).
8.2 Olíustöðumæling (Mynd 7 - 9)
m Viðvörun: Athugið olíustöðu skilyrðislaust
fyrir fyrstu notkun!
1. Nottun án olíu leiðir til óafturkræfra skemmda á
tækinu og fellir ábyrgðina úr gildi.
2. Fjarlægið flutningstappann úr plasti ofan á
sveifarhúsi loftþjöppuhússins. (sjá mynd 7)
3. Fyllið á með loftpressuolíu í dæluhús
loftpressunnar og setjið olíutappann (9) sem
fylgir með í.
4. Athugið olíustöðuna á skoðunarglerinu (10).
Olíustaðan ætti að vera fyrir innan rauða hringinn.
(sjá mynd 8 staðs. 10.1)
5. Setjið í tappann (9), sem fylgir með, og herðið
hann fast. (Mynd 9)
8.3 Rafmagnstenging
Loftþjappan er með rafmagnssnúru með tengli
•
með jarðtengingu. Hægt er að tengja hann við
allar jarðtengdar innstungur 230V ~ 50 Hz sem eru
jarðtengdar með 16 A.
Áður en notkun hefst þarf að athuga hvort
•
rafspenna aðveitunnar sé í samræmi við
notkunarspennu vélarinnar á upplýsingaskiltinu.
www.scheppach.com / service@scheppach.com / +(49)-08223-4002-99 / +(49)-08223-4002-58
All manuals and user guides at all-guides.com
•
Langar leiðslur og framlengingar, snúrutromlur
o.s.frv. leiða til spennumissis og geta komið í veg
fyrir að mótorinn farin í gang.
Við lágt hitastig undir +5°C getur verið erfiðara að
•
ræsa mótorinn.
8.4 Rofi til að kveikja/slökkva (mynd 3 staðs. 17)
Til að kveikja á loftþjöppunni er rofanum til að
•
kveikja/slökkva (17) ýtt upp. Til að slökkva er
rofanum til að kveikja/slökkva (17) ýtt niður.
8.5 Stilling á þrýstingi: (Mynd 3)
Þrýstingur á þrýstimælinum (14) er stilltur með
•
þrýstistillinum (16).
Sjá má stilltan þrýsting á hraðtenginu (15).
•
Á þrýstimælinum (13) má sjá ketilþrýstinginn.
•
8.6 Stilling á þrýstirofa
Þrýstirofinn (2) er stilltur í verksmiðjunni.
•
Ræsiþrýstingur um 6 bör
Slökkviþrýstingur um 8 bör
8.7 Yfirálags-varnarrofi (mynd 1 staðs. 8)
Loftþjappan
er
með
•
varmayfirálagi. Yfirálagsvörnin virkjast ef mótorinn
verður of heitur.
•
Það slokknar á tækinu. Gangsetning að nýju er
aðeins möguleg eftir að það hefur kólnað niður og
endursett handvirkt.
Eftir virkjun skal framkvæma eftirfarandi:
•
- Látið tækið kólna niður,
- Ýtið á yfirálags-varnarrofann (8)
Takið tækið í notkun eins og lýst er í 8.4
•
9. Rafmagnstenging
Rafmagnsmótorinn er fastur inn í tækinu og tilbúinn
til notkunar. Sambandið er samkvæmt gildandi VDE-
og DIN-öryggisreglum. Veitutíðnin, viðskiptarvinarins
megin, svo og framlengarsnúran sem notuð er, þarf
að vera samkvæmt þessum reglum.
Skemmt rafmagnstengi
Á rafmagnstengjum verða oft einangrunarskemmdir.
Orsakir fyrir þessu geta verið:
• Þrýstisvæði, þegar rafmagnstengi eru leidd í
gegnum glugga eða dyrastafi.
• Beyglaðir staðir vegna rangrar festingar eða legu
snúrunnar.
• Skurðir á snúrinni vegna ágangs.
• Einangrunarskemmdir vegna þess að rifið hefur
verið úr innstungunni.
• Rifur vegna þess að einagrunin er gömul.
Slíkar hættulegar rafmagnssnúrur má ekki
nota vegna þess að einangrunarskemmdir eru
lífshættulegar.
sjálfvirkri
vörn
gegn
IS | 139