UMHIRÐA OG HREINSUN
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Skálina, hveitibrautina* og hrærarinn
með sleikjuarminum* má þvo
í uppþvottavél� Hrærarann og
2
hnoðarann er best að þvo upp úr
heitu sápuvatni og skola vel fyrir
þurrkun� Ekki á að geyma hrærara á
hræraraöxlinum�
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur�
W10863290A_13_IS_v01.indd 287
All manuals and user guides at all-guides.com
1
3
Takið hrærivélina alltaf úr sambandi
fyrir hreinsun� Þurrkið af henni
með mjúkum, rökum klút� Notið
ekki hreinsiefni� Þurrkaðu oft af
hræraraöxlinum til að fjarlægja leifar
sem kunna að safnast þar� Dýfið ekki
vélinni í vatn�
MIKILVÆGT: Þeytarinn má ekki
fara í uppþvottavél� Hreinsaðu hann
vandlega í heitu sápuvatni og skolaðu
fullkomlega fyrir þurrkun� Ekki geyma
þeytara á öxlinum�
UMHIRÐA OG HREINSUN | 287
3/30/16 11:48 AM