BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
HVEITIBRAUTIN* SETT Á/TEKIN AF
Að setja hveitibrautina á:
Snúðu hraðastillingunni á „0"�
Taktu borðhrærivélina úr sambandi�
1
Settu á valinn aukabúnað� Sjá
hlutann „Flati hrærarinn, hrærarinn
með sleikjuarminum, þeytarinn, eða
hnoðkrókurinn settur á/tekinn af"�
Hveitibrautin fjarlægð:
3
Snúðu hraðastillingunni á „0"�
Taktu borðhrærivélina úr sambandi�
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur�
280 | BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
W10863290A_13_IS_v01.indd 280
All manuals and user guides at all-guides.com
2
4
Renndu hveitibrautinni yfir skálina
framan frá á borðhrærivélinni, þar
til hún er fyrir miðju� Neðri brún
brautarinnar ætti að falla ofan í
skálina�
Lyftið fremri hluta hveitibrautarinnar
yfir brún skálarinnar og dragið fram�
Fjarlægið tengihluta og skál�
3/30/16 11:48 AM