HITASKÁL SETT SAMAN
Ef óskað er getur þú tengt viðeigandi
3
aukahluti fyrir uppskriftina þína.
Snúðu síðan lyftihandfangi skálar
á borðhrærivélinni aftur upp.
Sett á borðhrærivélar með hallanlegum haus
(5KSM150, 5KSM156, 5K45SS)
Notaðu fylgihlutahringinn neðan á hitaskálinni til að setja hana á klemmuplötu borðhrærivélarinnar.
Gættu þess að hraðastýring borð-
1
hrærivélarinnar sé stillt á 0 og að
hvorki borðhrærivélin né hitaskálin
sé í sambandi. Hallaðu mótorhaus
borðhrærivélarinnar aftur.
Ef óskað er getur þú tengt viðeigandi
3
aukahluti fyrir uppskriftina þína.
228
W10719711A_13_IS_v01.indd 228
Settu hitaskálina á klemmuplötuna
2
og festu hana með því að snúa varlega
réttsælis.
Settu síðan mótorhaus borðhrærivélar
4
aftur niður og læstu á sínum stað.
H
11/20/14 9:18 AM