Raffræðileg tákn á tækinu:
Tákn
Merking
Athugið að fara eftir því sem í
gögnunum segir!
Táknið sýnir að nauðsynlegt sé að fara
eftir notkunarleiðbeiningunum til að
forðast hættur
Tækið eða búnaður með spennu
AC riðspenna
DC jafnspenna
DC/AC jafn- og riðspenna
Jörð (spenna í jörð)
Þetta merki táknar hvernig rafhlöðurnar
eru settar í þannig að pólar þeirra snúi
rétt
2.
Lýsing tækisins (mynd A)
1 Hlíf fyrir prufupinna
2 Prufupinni - (mínus)
3 Prufupinni + (plús)
4 Skynjari fyrir leiðaraslit
5 Handfang
6 Handfang með vísum
7 Rafhlöðuhólf
8 rautt LED-ljós fyrir prófun á ytri leiðara
(fasastefnuvísi)
9 LED-þrepavísir
J +/- LED-ljós pólunarvísisins
K Gult LED-ljós Ω fyrir Samfelldniprófun/leiðaraslit
3.
Virkniprófun (mynd B)
-
Athugið virkni spennumælisins bæði fyrir og eftir
notkun þegar hann hefur verið notaður til að
athuga hvort kerfi sé spennufrítt!
-
Skammhleypið prufupinna 2 og 3 til að prófa
virkni suðarans og gula LED-ljóssins Ω K fyrir
samfelldni.
-
Skipta þarf um rafhlöðu þegar suðarinn, gula
LED-ljósið Ω K ljósið fyrir samfelldni eða einpóla
fasavísirinn 8 sína enga virkni.
-
LED-ljósið í þrepavísinum 9 er óháð spennu frá
rafhlöðunni.
-
Prófið spennumælinn á þekktum spennugjöfum,
t.d. á 230 V innstungu.
-
Notið spennumælinn ekki ef spennuvísirinn,
fasavísirinn og titringsmótorinn virka ekki!
4.
Athugun á hvort spenna sé til staðar (mynd C/
D/ E)
Þegar kerfi er prófað er athugað hvort það sé
spennufrítt með spennuvísinum á spennuprófaranum
og einpóla fasavísinum (fasavísirinn virkar aðeins á
jarðtengdu riðspennukerfi). Ekki er ljóst hvort kerfið
sé spennufrítt fyrr en allar prófunarrásirnar gefa
merki um að kerfið sé án spennu (spennuvísirinn og
fasavísirinn).
-
Látið báða prufupinnana 2 og 3 snerta
snertistaðina sem á að prófa.
-
Styrkur spennunnar á kerfinu er sýndur á LED-
ljósi þrepavísisins 9 .
-
Riðspenna (AC) er sýnd með því að LED-ljósið +
og LED-ljósið - lýsa samtímis.
-
Jafnspenna (DC) er sýnd með því að annað hvort
LED-ljósið + eða LED-ljósið - lýsir. Pólunarvísirinn
J sýnir pólun+ eða- sem kemur fram á
prufupinna 3 .
5.
Athugun á ytri leiðara (fasavísi) (mynd E)
-
Takið um handföngin 5 og 6 til að tryggja
11/ 2018
N
viðnámstengingu við jörð.
-
Snertið þann hluta kerfisins sem prófa á með
prufupinnanum 3 .
Við prófun á eins-póls ytri leiðara (fasa) þarf
að gæta þess vandlega að snerta alls ekki
prufupinnann 2 og hann sé ekki tengdur.
-
Ef rauða LED-ljósið 8 blikkar á vísinum er
ytri spenna (fasi) riðstraumsspennu á þessum
snertistað.
Leiðbeiningar:
Hægt er að framkvæma prófun á einpóla ytri leiðara
(fasavísi) á jarðtengdu rafveitukerfi frá 230 V 50 Hz/
60 Hz (fasi í jörð). Hlífðarfatnaður og einangrandi
aðstæður geta haft áhrif á virknina.
Athugið!
Aðeins er hægt að staðfesta að kerfið sé spennufrítt
með tveggja póla prófun.
6.
Prófun á tengingu (mynd F)
-
Prófun á tengingu skal gera á spennufríum
snertistað og ef með þarf skal afhlaða þétta.
-
Látið báða prufupinnana 2 og 3 snerta
snertistaðina sem á að prófa.
-
Við tengingu (R < 100 kΩ) heyrist hljóðmerki og
gula LED-ljósið Ω K logar.
-
Ef
spenna
spennuprófarinn sjálfkrafa yfir í prófun á spennu
og sýnir hver hún er.
7.
Prófun á leiðarasliti (mynd G)
-
Prófunartækið á leiðarasliti getur staðsett
leiðaraslit án snertingar á opnum leiðslum sem
eru undir spennu.
-
Haldið
prófunartækið
rafmagnssnúrukefli eða ljósakeðju) frá stefnu
inngangsspennunnar (fasans) í áttina að hinum
enda leiðslunnar.
-
Ef leiðslan er ekki slitin, blikkar rauða LED-ljósið Ω
K og sýnir samfelldni.
-
Slitstaðurinn er auðkenndur með því að rauða
LED-ljósið Ω K slokknar.
Leiðbeiningar:
Greiningartækið fyrir leiðaraslit er hægt að nota á
jarðtengdu rafveitukerfi frá 230 V, 50 Hz/ 60 Hz (fasi
í jörð). Hlífðarfatnaður og einangrandi aðstæður geta
haft áhrif á virknina.
8.
Skipt um rafhlöður (mynd H)
-
Setjið ekki spennu á tækið meðan rafhlöðuhólfið
7 er opið!
-
Rafgeymishólfið 7 er neðan á vísihandfanginu 6 .
-
Losið skrúfuna á rafgeymishólfinu 7 það mikið
að nægt sé að draga rafgeymishólfið 7 yfir
tengileiðsluna niður á við. Skiptið út notuðum
rafhlöðum og setjið í staðinn þrjár rafhlöður af
gerðinni Micro (LR03/AAA). Gætið að því að láta
pólana snúa rétt á nýju rafhlöðunum!
-
Skrúfið rafgeymishólfið 7 aftur saman við
vísihandfangið 6 .
9.
Tæknilegar upplýsingar:
-
Reglugerðir: DIN EN 61243-3: 2015, IEC 61243-
3:2014
-
Nafnspennusvið: 12 V til AC/DC 690 V
-
Nafntíðnisvið f: 0 til 500 Hz
-
Hámarks mælafrávik: U
-
Viðnám (innri mótstaða): 124 kΩ
-
Straumnotkun: I
-
Pólunarvísir: + LED, - LED
-
Prófun á ytri leiðara (fasa): ≥ U
60 Hz
-
Prófun á samfelldni: 0 til um 100 kΩ, LED Ω K +
suðari, prufuspenna: hámark 10 μA
-
Yfirspennuflokkur: CAT III 600 V, CAT II 690 V
-
Gerð verndar: IP 54 (DIN VDE 0470-1 IEC/ EN
+
PROFIPOL
®
N
er
á
prófunarstaðnum
um
vísihandfangið
yfir
spennuleiðara
4
± 15 %, ELV U
n
< 6,0 mA (690 V)
s
skiptir
of
færið
6
(t.d.
+ 0 %, - 15 %
n
230 V, 50 Hz/
n
20