Permobil ROHO DRY FLOATATION Manuel D'utilisation page 122

Masquer les pouces Voir aussi pour ROHO DRY FLOATATION:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 17
IS - Notkunarhandbók fyrir ROHO DRY FLOATATION-sessu – eitt hólf, Sensor Ready, ENHANCER, SELECT
Uppsetning sessu, framhald
Uppblástur, hlíf og flutningur.
MIKILVÆGT – fyrir SELECT-sessur:
Áður en sessan er blásin upp þarf að taka
ISOFLO Memory Control úr lás til að öll lofthólfin
séu blásin upp. Ýtið á græna hnúðinn til að taka
ISOFLO Memory Control úr lás.
1 Blásið upp: Rennið stút pumpunnar yfir blásturslokann. Opnið blásturslokann. Blásið upp
sessuna þar til öll lofthólfin eru orðin stíf.
Skrúfið blásturslokann þar til hann stöðvast. Fjarlægið pumpuna. Gangið úr skugga um að
blásturslokinn sé lokaður. Endurtakið þetta fyrir alla blástursloka.
Athugið: Snúið blásturslokanum minnst einn heilan hring til að opna. Blásturslokinn snýst óhindrað
þegar hann er opinn.
2 Hlíf: Setjið sessuna inn í hlífina. Upplýsingar er að finna í leiðbeiningunum sem fylgdu
með hlífinni.
Athugið: Notkun hlífar á sessuna ver íhluti hennar.
3 Flutningur:
a. Setjið sessuna á hjólastólinn þannig að lofthólfin snúi upp og stami flöturinn á hlífinni snúi niður.
Hægt er að nota táknið með sitjandi manneskjunni á hlífinni þegar verið er að ákveða hvernig
sessan á að snúa. (Mynd 1)
Athugið: Hafið samráð við þann sem ávísar sessunni varðandi aðra staðsetningu
blásturslokanna og ISOFLO Memory Control (fyrir SELECT-sessur).
b. Einstaklingurinn á að flytja sig yfir í hjólastólinn og sitja á eðlilegan máta. Tryggið að sessan
sé vel miðjuð undir einstaklingnum. Blásturslokinn ætti að vera framan á, vinstra megin við
þann/þá sem situr. (Mynd 2)
Framkvæmd handvirkrar skoðunar.
4 Handvirk skoðun er framkvæmd með því að nota fingurna til að kanna hversu mikið loft er í
sessunni. Þegar sessan er rétt uppblásin* sígur einstaklingurinn ofan í sessuna en fær enn
stuðning frá loftinu í henni:
a. Rennið hendi á milli sessunnar og sitjandans á þeim stað þar sem styst er í bein.
Tillaga: Auðveldara er að finna hvar styst er í bein fyrir handvirka skoðun með því að
hreyfa fótlegginn upp og niður.
b. Upplýsingar um stillingu sessunnar eru í leiðbeiningum fyrir handvirka skoðun hér að neðan.
MIKILVÆGT! Nota þarf alla loka við uppsetningu sessunnar. SELECT- og ENHANCER-sessur
kunna að krefjast frekari stillingar á stöðu og loftþrýstingi. Frekari leiðbeiningar eru á næstu síðu.
LEIÐBEININGAR FYRIR HANDVIRKA SKOÐUN
OF LÍTIÐ LOFT!
Ekki hægt að hreyfa fingur.
Of lítið loft í sessunni.
Áhætta: Enginn stuðningur
frá lofti.
Ef OF LÍTIÐ LOFT er í sessu:
Blásið meira lofti í. Lokið blásturslokanum.
Framkvæmið handvirka skoðun aftur. Endurtakið
þetta þar til réttum loftþrýstingi er náð.
GRÆNN HNÚÐUR:
Opna
OF MIKIÐ LOFT!
Hægt að hreyfa fingur of mikið.
Of mikið loft í sessunni.
Áhætta: Einstaklingur sígur
ekki ofan í sessuna.
Ef OF MIKIÐ LOFT er í sessu:
Losið loft. Lokið blásturslokanum. Framkvæmið
handvirka skoðun aftur. Endurtakið þetta þar til
réttum loftþrýstingi er náð.
120
RAUÐUR HNÚÐUR:
Opna
Mynd 1
* Ráðlögð fjarlægð á milli þess svæðis þar sem
styst er í bein og sætisyfirborðs er
1,5–2,5 cm.
RÉTTUR LOFTÞRÝSTINGUR!
Hægt að hreyfa fingurna lítillega.
Einstaklingur sígur ofan í
sessuna með stuðning frá lofti.
Ef sessan er RÉTT UPPBLÁSIN er hún tilbúin
til notkunar.
Læsa
Loka
Mynd 2

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières