Hurricane HBM-E 46 R Instructions D'origine page 231

Masquer les pouces Voir aussi pour HBM-E 46 R:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 30
9. Bilanaleit
Varúðartilmæli: Slökkvið fyrst á mótor tækisins og takið kertahettuna af kertinu áður en að tækið er yfi r-
farið eða stillingar á því eru framkvæmdar.
Varúðartilmæli: Þegar að mótor tækisins hefur náð að ganga eftir stillivinnu, yfi rferð eða þessháttar
verður að bera í huga að útblásturseining tækisins og aðrir hlutir eru heitir. Þess vegna á ekki að snerta
þá hluti til þess að koma í veg fyrir brunaslys.
Bilun
Gangur óreglulegur,
tæki titrað óeðlilega
mikið
Mótor gengur ekki
Mótor gengur óreg-
lulega
Grasfl öturinn verður
gulur, Grasfl öturinn
verður óreglulega
sleginn
Grasútkast er
óhreint
Eftirprentun eða önnur fjölprentun fylgiskjala og leiðarvísa vörunnar, líka í úrdrætti, er ekki leyfi leg nema
grerinilegt samflykki frá iSC GmbH komi til.
Það er áskilið að tæknilegar breytingar séu leyfi legar
Anl_HBM_E_46_R_SPK7.indb 231
Anl_HBM_E_46_R_SPK7.indb 231
IS
Mögulegar ástæður
- Lausar skrúfur
- Hnífafestingar lausar
- Hlífar eru úr jafnvægi
- Mótorstart/mótorbremsu ekki haldið
inni
- Bensíngjöf er í rangri stöðu (ef slík
er til staðar)
- Kerti er skemmt
- Bensíntankur er tómur
- Bensíndælunni hefur ekki verið
þrýst inn (ef slík er til staðar)
- Loftsía er óhrein
- Kerti er óhreint
- Hnífur er óbeittur
- Sláttuhæð er of lítil
- Snúningshraði mótors er of lár
- Snúningshraði mótors er of lár
- Sláttuhæð of lítil
- Hnífar eru uppnotaðir
- Safnpoki er stífl aður eða fullur
- 231 -
Mögulegar ástæður
- Yfi rfarið skrúfur
- Yfi rfarið hnífafestingar
- Skiptið um hníf
- Þrýstið inn mótorstart/mótorbremsu
- Yfi rfarið stillingar (ef slíkt er til
staðar)
- Endurnýið kerti
- Fyllið á bensín
- Þrýstið inn bensíndælunni (ef slík
er til staðar)
- Hreinsið loftíu
- Hreinsið kerti
- Brýnið hnífa
- Stillið inn rétta sláttuhæð
- Setjið bensíngjöfi na í botn (ef slík er
til staðar)
- Setjið bensíngjöfi na í botn (ef slík er
til staðar)
- Stillið rétt
- Skiptið um hníf
- Tæmið safnpokann
16.10.2015 08:27:14
16.10.2015 08:27:14

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.047.22

Table des Matières