Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
2. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
5. Fyrir notkun
5.1 Samsetning tækishluta
Við afhendingu þessa tækis eru ýmsir hlutir ósa-
mansettir. Samsetningin er auðveld ef farið er eftir
eftirfarandi leiðbeiningum.
Ábending! Til samsetningar tækis og til þess að
geta hirt um tækið er þörf fyrir eftirfarandi aukaleg
verkfæri, sem ekki fylgja með tækinu:
•
Flata olíupönnu (til olíuskipta),
•
1l mæliílát (sem þolir olíu / bensín),
•
Bensínbrúsa,
•
Trekt (sem passar í op eldsneytisgeymis tæki-
sins),
•
Klút (til þess að þurrka upp olíu / bensínrestar;
fargist á bensínstöð),
•
Bensíndælu (úr plasti, fæst í byggingavöru-
verslunum),
•
Olíukönnu með handdælu (fæst í byggingavö-
ruverslunum),
•
Mótorolía.
Samsetning
1. Efra og neðra tækisbeisli (staða 3) er sett sa-
man eins og sýnt er á myndunum 3a-3b. Veljið
göt sem passa við óskaða griphæð beislis.
Mikilvægt! Notið göt í sömu hæð á báðum hliðum!
2. Hengið haldfang gangsetningarþráðar (mynd
9) í þar til gerðan krók eins og sýnt er á mynd
3c.
3. Festið gangsetningarþráðinn með meðfylg-
jandi leiðsluklemmunni (staða 10) á tækis-
beislið eins og sýnt er á mynd 3d.
4. Lyftið upp útkastslúgunni (staða 5a) með hen-
dinni og hengið grassafnpokann (staða 4a) á
tækið eins og sýnt er á mynd 4a.
Anl_HBM_E_46_R_SPK7.indb 226
Anl_HBM_E_46_R_SPK7.indb 226
IS
5.2 Stilling sláttuhæðar
Viðvörun! Einungis má stilla sláttuhæð á
meðan að slökkt er á mótor tækisins.
•
Stillingin fer fram miðlægt með stillihaldfangi
sláttuhæðar (mynd 7 / staða 8). Hægt er að
stilla inn mismunandi sláttuhæðir.
•
Takið í sláttuhæðarhaldfangið og dragið það í
óskaða stöðu. Látið haldfangið smella í stöðu-
na.
6. Notkun
Ábending!
Mótor ef afhentur án olíu og bensíns. Þess
vegna verður að fylla á olíu og bensín áður
en að tækið er tekið til notkunar.
1. Yfi rfarið áfyllingarmagn olíu (sjá 7.2.1).
2. Notið trekt og mælibrúsa þegar að bensín er
áfyllt á tækið. Gangið úr skugga um að bensí-
nið sé hreint.
Viðvörun: Notið ávallt einungis einn öruggan
bensínbrúsa. Reykið ekki á meðan bensíntankur
er fylltur. Slökkvið á mótor tækisins og látið hann
kólna í nokkrar mínútur áður en að bensíntanku-
rinn er fylltur.
3. Gangið úr skugga um að kertahettan sé teng-
dur við kertið.
Öryssigprufun mótorgangsetningar-/ádrepa-
rarofa
Til þess að koma í veg fyrir að mótorinn fari
óviljandi í gang og til að ganga úr skugga um að
mótorinn og hnífarnir geti stöðvast fl jótt þegar að
hætta myndast, er tækið útbúið gangsetningar-/
ádrepararofa (mynd 5a / staða 1a). Taka verður í
þennan rofa (mynd 5b) áður en að sláttuvélin er
gangsett. Þegar að mótorgangsetningar-/ádrepa-
rarofa er sleppt verður hann að hrökkva sjálfkrafa í
sína upprunalegu stöðu (mynd 5a).
Áður en mótor er gangsettur, ætti að endurtaka
þessa hreyfi ngu nokkrum sinnum, til þess að gan-
ga úr skugga um að rofi nn og barki hans virki eins
og til er ætlast.
Endurtakið þessa prófun á meðan að mórotinn er
í gangi. Eftir að búið er að sleppa mótorgangset-
ningar-/ádrepararofa verður mótorinn að stöðvast
- 226 -
16.10.2015 08:27:13
16.10.2015 08:27:13