Geberit Sigma 80 Mode D'emploi page 82

Masquer les pouces Voir aussi pour Sigma 80:
Table des Matières

Publicité

Markhópur
Markhópur
Þetta skjal er ætlað þeim sem annast Geberit salernisstýringu með stjórnplötu Sigma80.
Rétt notkun
Geberit salernisstýring með stjórnplötu Sigma80 sturtar niður í innfelldum Geberit Sigma vatnskössum.
Skýringar á táknum
Tákn
VARÚÐ
Öryggisupplýsingar
- Ef vart verður skemmda eða ágalla á ekki að opna salernisstýringuna sjálfur og gera við, heldur kalla til fagmann
- Viðgerðir skulu eingöngu fagmenn vinna og aðeins nota til þess varahluti og fylgihluti frá framleiðanda
- Ekki skal breyta eða bæta neinu við salernisstýringuna
- Rekstraraðilar eða notendur mega aðeins annast viðhald sjálfir að því marki sem lýst er í þessum leiðbeiningum
Ábyrgðartrygging kaupanda
Skráið vöruna á netinu til að hafa aðgang að ábyrgðartryggingu kaupanda. Til þess þarf að skrá
raðnúmer vörunnar innan 90 virkra daga, frá uppsetningardegi að telja, á síðunni
http://registration.geberit.com/sigma80. Raðnúmerið er að finna á bakhlið þessara leiðbeininga. Nánari
upplýsingar um umfang og eðli ábyrgðartryggingar kaupanda fást við skráninguna undir
http://registration.geberit.com/sigma80.
Notkun
Þegar gengið er í átt að salerninu kviknar á báðum hnöppum stjórnplötunnar. Berið höndina inn í rássvæðið til að sturta
niður. Það þarf ekki að snerta stjórnplötuna. Rássvæðið nær u.þ.b. 15 sm út frá stjórnplötunni.
- Sturtað er mikið ef höndin er borin fyrir vinstri, langa hnappinn
- Sturtað er lítið ef höndin er borin fyrir hægri, stutta hnappinn
82
Merking
Bendir á mögulega hættu sem getur leitt til smávægilegra áverka, meðaláverka eða
tjóns.
Bendir á mikilvægar upplýsingar.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières