ÍSLENSKA
Fyrsta notkun
Tengið heimilistækið við rafmagn. Kjörhitastillingar
eru gerðar í verksmiðjunni (millistig).
Athugasemd: Eftir að kveikt hefur verið á
heimilistækinu þurfa að líða 4-5 klst. til að náist rétt
hitastig sem hægt er að geyma dæmigert magn af
matvælum við.
Vörulýsing
1
Hurðarhilla
2
Flöskuhillur
3
Hurðaþéttingar
4
Frystiskúffur
7
6
5
4
Mikilvægt!
Í samræmi við reglugerðir í sumum löndum verður að
vera með sérstakt tæki (sjá mynd hér að neðan) sem
komið er fyrir í neðri kælihólfi tækisins til að gefa til
kynna kaldasta svæði þess.
5
Grænmetisskúffa
6
Glerhillur
7
Stjórnborð
395
1
2
3