Uppsetningarleiðbeiningar
Skilgreining á
aukastöð
Endursetja eða
skipta um Icon™ 24V
móðurstöð
Bilanleit
90 | © Danfoss | FEC | 2017.06
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Spennulausi rafliðinn er virkjaður á móðurstöðvu-
num þegar önnur hvor móðurstöðin kallar á hita.
SLA TYPA: Dæla er virkjuð á Danfoss Icon™ 24V
móðurstöð þegar annaðhvort móðurstöð eða
viðbótarstöð kallar eftir hita.
SLA TYPB: Dælurafliðinn er aðeins virkjaður á
Verksmiðjuendurstilling Icon™ 24V móðurstöð
1. Ýttu á
til að velja stil-
linguna „UNINSTALL".
2. Á Danfoss Icon™ 24V
móðurstöðinni skal ýta á
og halda
eða
í 3
sekúndur uns skjárinn sýnir
.
3. Ýttu á OK. Allar stillingar á
móðurstöð eru endurstilltar
á verksmiðjustillingar.
Aths! Sérhvern hitastilli verður að endurstilla á sínum
stað, sjá kaflann „Að fjarlægja hitastilli".
Ef villa finnst birtist viðvörunarkóði annaðhvort á Danfoss Icon™ 24V móðurstöð eða hitastilli.
Viðvörunarkóði Vandamál
Er01
Kerfið er ekki enn tilbúið til prófunar.
Er02
Blikk á útgangi á Danfoss Icon™
móðurstöð 24V hefur ekki enn verið
parað við hitastilli.
Er03
Sett hefur verið upp kælistýring sem
þarfnast úthlutunar herbergishitastillis
til viðmiðunar.
Er04 + Er0X
Netprófun mistókst.
Er05
Samband rofnaði við fjarskiptaeiningu. Athugaðu hvort rafsnúran er almennilega
Er06
Samband rofnaði við herbergishitastilli.
Er07
Samband rofnaði við viðbótareiningu.
Danfoss Icon™ 24V stöðinni sem hitastillirinn með
hitakallið er tengdur.
Skipt um Danfoss Icon™ 24V móðurstöð
1. Fjarlægðu alla hitastilla og aðrar einingar úr
kerfinu með eftirfarandi aðferð til að endurstilla
á verksmiðjustillingu.
2. Taktu vel eftir hvernig allir vírar eru tengdir við
Danfoss Icon™ 24V móðurstöðina.
3. Fjarlægðu vírana að Danfoss Icon™ 24V móður-
OK
stöðinni.
4. Settu upp nýju Danfoss Icon™ 24V móðurstöði-
na og endurtengdu alla víra eins og áður var á
gömlu móðurstöðinni.
5. Settu kerfið upp aftur eins og lýst er í kaflanum
"Uppsetning kerfisins".
Lausn
Para skal saman alla hitastilla við vaxmóto-
ra áður en byrjað er á prófun.
Para skal saman alla vaxmótora við hitastil-
la áður en byrjað er á prófun.
Fara þarf í hitastilli viðkomandi við-
miðunarherbergis og setja inn innset-
ningarvalmynd hitastillis. Stilltu hitastilli á
„ON" í ME.6 „hitastillir viðmiðunarherbergis"
Gáðu hvaða tæki fannst ekki og endur-
staðsettu það. Prófaðu aftur.
tengd við fjarskiptaeininguna og Danfoss
Icon™ 24V móðurstöð.
Finndu herbergishitastillinn með því
að skoða blikkandi útganga Danfoss
Icon™ 24V móðurstöðvarinnar eða skoða
hitastillana. Vektu hitastillinn og ýttu á
á hitastillinum. Bilaður hitastillir tilkynnir
"NET ERR". Skiptu um rafhlöður í herbergis-
hitastillinum og framkvæmdu netprófun
(virkjaðu NET TEST í valmynd á herbergis-
hitastilli).
Í þráðlausu kerfi skal kanna tengingu við
Danfoss Icon™ 24V móðurstöð. Í bein-
tengdu kerfi skal kanna tengingar víra við
stöðvarnar.
VIMCG20F / 088N3678