Uppsetningarleiðbeiningar
Notkun
VIMCG20F / 088N3678
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Við uppsetningu í byrjun er kerfið sett upp eins
og staðlað gólfhitakerfi. Í þessari útfærslu eru
útgangur hringrásardælunnar og spennulausi
rafliðinn bæði virkjuð þegar þörf er fyrir hita.
Bæði ketilrafliðinn og dæluútgangurinn eru með
180 sekúndna seinkun í þessari útfærslu til að
tryggja að straumur sé á rásunum áður en ketillinn
fer í gang.
Notkun, grunnatriði
• 2 röra kerfi
• Uppblöndunareining (aukabúnaður)
Íhlutalisti
1
1 stk. Danfoss FHM-Cx uppblöndunareining
(aukabúnaður)
2
1 sett Danfoss tengikista
3
x stk. TWA-A 24 V vaxmótorar
Aukabúnaður með Danfoss Icon™ móðurstöð 24V
er uppblöndunareining, tenging við hringrásar-
dælu og ketilrafliði, sem fer eftir notkun og fáanle-
gum íhlutum.
Þegar setja skal upp Danfoss Icon™ kerfi með 24V
móðurstöð til annarra nota er nauðsynlegt að vera
með viðbótareiningu (vörunr. 088U1100).
Danfoss
M1
M2
M3
M4
Actuator outputs - 24 V
230 V
PWR1 PWR2 RELAY
L N PE L N
Vörunr. 088U0093/0094/0096
Vörunr. 088U05xx (FHF), 088U06xx (BasicPlus)
eða 088U07xx (SSM)
Vörunr. 088H3110 (NC), 088H3111 (NO)
M
M
M
M
SLOW
NC
M
M5
MEDIUM
NO
FAST
OK
RUN
Radio
App
Link
PWM+
INSTALL
Module
Module
Master
ON/OFF
MODE
UNINSTALL
LINK CC
TEST
APP
22˚C
© Danfoss | FHEC| 2017.06 | 85
IS