OUTDOOR CHEF CHELSEA 480 C Manuel page 59

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 16
RÁÐSTAFANIR FYRIR HITUN
HITUN Á VIÐARKOLAGRILLI MEÐ KVEIKIGRIND
Komið OUTDOORCHEF kúlugrillinu fyrir viðarkol fyrir á sléttu og traustu undirlagi.
Áður en kveikt er upp í kolunum skal ganga úr skugga um að öskuskálin sitji rétt og að öll
loftgöt séu opin.
Auðvelt er að athuga stöðu loftgatanna að neðan með því að skoða vísinn á öskuskálinni.
Hægt er að stilla hitann á einfaldan hátt með því að opna og loka loftgötunum: Með því að
opna hækkar hitinn og með því að loka lækkar hann.
OUTDOORCHEF mælir með: Notið venjulega kveikikubba og pappír til að kveikja upp í
grillinu en ekki kveikilög.
Til að ná upp miklum og stöðugum hita mælir OUTDOORCHEF frekar með notkun
vandaðra viðarkubba en venjulegra viðarkola. Geymið þá á þurrum stað.
Til að byrja með skal nota eftirfarandi magn fyrir OUTDOORCHEF kúlugrill fyrir viðarkol:
1000 grömm
480
1500 grömm
570
Hentug viðarkol og -kubbar fást hjá söluaðilum OUTDOORCHEF.
1. Fjarlægið alla innri hluta grillsins (grillgrind, trekt, safaskál, kolagrind) áður en kveikt er upp í
grillinu svo nægilegt loft sé til staðar og sem bestur árangur náist við brunann.
2. Setjið litlu kveikigrindina í, setjið venjulega kveikikubba í hana og kveikið í þeim. Ekki nota
neina vökva á borð við bensín, spritt eða svipaðan kveikilög. Setjið aldrei kveikilög eða kol
sem hafa verið dreypt með slíkum vökva ofan á heit eða volg kol.
3. Leggið kolaskálina í og fyllið hana helst með kubbum (sjá upphafsmagn í kaflanum
RÁÐSTAFANIR FYRIR HITUN). Gætið þess að engir kubbar liggi upp við kúluna.
4. Látið kolin brenna í u.þ.b. 30–45 mínútur með lokið opið þar til þau glóa jafnt og hvítt
lag hefur sest á þau.
Þá fyrst má byrja að grilla.
5. Setjið ekki grillmatinn á fyrr en öskulag sést á kolunum
59

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Chelsea 570 cKensington 570 c

Table des Matières