Að G E Ra Le K Apróf Á G Ri Lli N U - Char-Broil ALL STAR 120 Mode D'emploi

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
AÐ G E RA LE K APRÓF Á G RI LLI N U
A ð g e r a l e k a p r ó f
Þegar lekapróf er gert skal halda grillinu fjarri opnum eldi eða neistum
og bannað er að reykja. Lekapróf á grillinu verður að gera utandyra á
vel loftræstum stað.
Endurtaka skal lekapróf í hvert sinn sem skipt er um gaskút eða eftir að
grillið er tekið úr geymslu.
Það sem til þarf er meðal annars hreinn málningarpensill og lausn með 50/50
hlutfalli af sápu og vatni. Notið milda sápu og vatn. Notið ekki hreinsiefni fyrir
heimilið. Það gæti skemmt íhluti grillsins.
A Ð F E R Ð
1. Tryggið að stjórnhnappar grillsins séu í stöðunni „OFF" (SLÖKKT).
2. Burstið sápulausn á tengingu slöngunnar.
3. Sjá næstu síðu til að fá upplýsingar um tengingu við gaskútinn.
Ef loftbólur birtast er leki til staðar. Herðið tengingarnar og endurtakið skref
1 og 2.
Ef ekki er hægt að stöðva lekann skal fjarlægja gaskútinn frá
stillinum og athuga hvort skrúfgangurinn sé skemmdur og
hvort óhreinindi og aðskotahlutir séu á stillinum og gaskútnum.
Athugið einnig hvort eitthvað hindri gasflæði við stillinn og op
gaskútsins. Fjarlægið allar hindranir sem gætu verið til staðar
og framkvæmið lekapróf á ný. Ef skrúfgangurinn er skemmdur
á stillinum eða gaskútnum skal skipta um hann.
V A R Ú Ð
VIÐVÖRUN UM KÖNGULÆR!
Ef vart verður við að erfitt er að kveikja á grillinu eða að loginn
er ekki eins stór og hann ætti að vera skal athuga brennarann
og hreinsa hann.
Vitað er að köngulær eða lítil skordýr geti valdið blossum ef þau safnast
saman á ákveðnum stöðum. Köngulór gera köngulóavefi, búa sér til hreiður,
verpa eggjum í slöngu brennarans og stífla gasflæði til brennarans. Uppsaf-
naða gasið getur brunnið í slöngu brennarans. Þetta er þekkt sem blossi og
getur skemmt grillið og jafnvel valdið meiðslum.
Til að koma í veg fyrir blossa og tryggja góð afköst brennarans og slöngu
brennarans skal fjarlægja slönguna úr grillinu og hreinsa hana þegar grillið
hefur ekki verið notað í langan tíma.
EF EFTIRFARANDI KEMUR UPP:
1. Gaslykt.
2. Ekki kviknar á brennaranum.
3. Lítill, gulur logi kemur frá brennaranum (loginn á að vera blár).
4. Eldur kviknar í kringum eða fyrir aftan stjórnhnappinn.
STOPP!
SLÖKKVIÐ Á GASINU MEÐ STJÓRNHNÖPPUNUM SAMSTUN-
DIS!
1. Bíðið eftir að grillið kólni til fulls.
2. Notið 0,3 m slönguhreinsara til að hreinsa brennaraslönguna.
Sí ð a 8 6
.
C H A R B R O I L .E U

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

1960908019609080a11960917019609170a1

Table des Matières